Gríma - 01.09.1940, Síða 27

Gríma - 01.09.1940, Síða 27
Á BREIÐAMERKURJÖKLl 25 þrúgaðir á milli jaka. Tveir þeirra voru lifandi, en hinir dauðir. Jón Pálsson og hinir hestarnir þrír sá- ust hvergi. Niður í þetta jökulgjögur klifraði nú pósturinn ásamt öðrum manni, til þess að leita Jóns og hestanna. Var það ægilegur lífsháski að hætta sér út á jökulsigið, því að stórir og smáir jakar voru þar á floti í jökulvatninu, enda var þetta beint upp undan austasta útfalli árinnar úr jöklinum. Þar fundu þeir aðra tvo hesta, og var annar þeirra lif- andi. Stóð hann þar á milli tveggja jaka, sem voru sporðreistir þannig, að þeir mynduðu þak yfir hann. Manninn og koffortahestinn gátu þeir með engu móti fundið. — Þá var maður í skyndi sendur aust- ur í Suðursveit, til þess að sækja menn og áhöld til björgunar þeim hestum, er lifandi voru í gjánni. Hinir biðu við jökulinn á meðan, enda voru þeir orðnir mjög þjakaðir af erfiðinu. Síðara hluta dags komu nokkrir menn að austan með sendimanni, og tókst þá við illan leik að bjarga tveimur hestunum, en hinum þriðja, sem sézt hafði undir jakaþakinu. varð eigi náð þá um kvöldið, því að nótt var að detta á. Póstur varð að snúa aftur austur yfir, og fólkið með honum, og gisti hann á Reynivöllum um nótt- ina. Kom hann hestunum, er náðst höfðu mjög þjak- aðir, með sér austur, og urðu menn hvíldinni fegnir eftir vos og erfiði dagsins, en hörmuðu sárt fráfall Jóns. Morguninn eftir lagði póstur aftur af stað með sex menn til hjálpar hestinum, ef hann fyndist lifandi, og til nákvæmari leitar. Þegar þeir komu á vettvang, var þar kominn Björn bóndi Pálsson. Hafði hann lagt af stað í dögun um morguninn frá sæluhúsinu og hraðað mjög för sinni austur á jökul. Voru þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.