Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 30

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 30
28 Á BREIÐAMERKURJÖKLI „Hverjum á eg þá að skrifa?“ segir hún. „Séra Magnúsi“, svaraði Jón. „Er það séra Magnús á Prest- bakka?“ spurði hún. Það sagði Jón ekki vera og bætti svo við: „Skrifaðu honum gott bréf og segðu honum greinilega af mér. Og segðu honum, að mér líði vel“. Eitthvað mælti hann fleira, en meira mundi hún ekki af samtalinu. Morguninn eftir sagði hún heimilisfólkinu drauminn, en tók hann fyrir eintóma markleysu.1) En þegar bréf Þorláks barst í hendur Páli, varð eigi um það villzt lengur, að draumurinn benti til séra Magnúsar Helgasonar. VI. Þrátt fyrir það, að ekkert hafðist upp úr leit þeirri, sem áður er á minnzt, gerðu kunnugir menn sér von um, að lík Jóns mundi finnast fyrr eða síðar, ef það hefði ekki borizt út í sjó, því að jökullinn er á sí- felldri hreyfingu, og „hann skilar sínu“, segja Ör- æfingar. Þeir þekkja það, að það sem niður fer í jökulsprungu í dag, getur innan skamms legið ofan á jöklinum. Björn á Kvískerjum gaf aldrei upp leit sína að fullu og öllu. Hafði hann gætur á jöklinum við og við, og leið svo næsti vetur eftir slysið allt til 15. aprílmánaðar. Þá fór hann austur að jökli sem oftar og þá sá hann lítið eitt á höfuð á hrossinu, sem póst- flutningurinn hafði verið á. Fór hann svo heim og sendi eftir mönnum og áhöldum til að höggva jökul- inn. Þegar þeir höfðu höggvið allmikið, sáu þeir á annan fótinn á líki Jóns Pálssonar, og tókst þeim að J) Draumurinn er tekinn eftir bréfi Páls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.