Gríma - 01.09.1940, Side 39

Gríma - 01.09.1940, Side 39
ÞÁTTUR AF STURLU RÁÐSMANNI 37 g. Leignasmjörlð. [Sr. B. Þ., St. J.]. Auk embættis síns hafði lögmaður á hendi umboð klausturjarðanna og tók því árlega á móti fjölda landskuldarfjár og miklu af leignasmjöri. Jafnóðum og smjörið barst að á haustin, lét lögmaður griðkon- urnar drepa því niður í grásíðu eina mikla, sem stóð úti í skemmu, en æfinlega stóð hann yfir þeim á meðan þær störfuðu að því, til þess að þær hnupl- uðu ekki af smjörinu. Þótti griðkonum þetta afleitt tiltæki af lögmanni og kvörtuðu um það við Sturlu, að þeim gæfist aldrei færi á að skjóta undan svo miklu sem einni smjörklípu, þegar staðið væri þann- ig yfir þeim. Sturla kvaðst sjá ráð til þess, að þær yrðu einhverja stund einar í skemmunni við verk sitt, en þá yrðu þær líka að neyta færisins. — í næsta skipti, sem leigur bárust að Munkaþverá, opn- aði lögmaður skemmuna og lét griðkonurnar drepa smjörinu í grásíðuna eins og vant var. En í miðjum klíðum snaraðist Sturla másandi inn í skemmuna, greip stein, sem lá þar á gólfinu að baki lögmanni, hljóp með hann út og mælti um leið hátt: „Út skalt þú og aldrei inn aftur!“ Lögmaður undraðist þetta tiltæki Sturlu og skildi því síður ummæli hans, en af því að hann var nokkuð forvitinn, hljóp hann út á eftir honum og kallaði í hann. Var þá Sturla kom- inn nokkuð suður eftir túninu, svaraði engu kalli lögmanns, heldur skundaði með steininn suður í Þverá og fleygði honum í hana. Hljóp lögmaður á eftir honum suður að ánni og spurði, hvernig á þessu uppátæki stæði. Sturla svaraði: „Mig dreymdi í nótt, að herra lögmaðurinn væri úti í skemmu og grið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.