Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 43

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 43
ÞÁTTUR AF STURLU RÁÐSMANNI 41 kveri Páls lögmanns, bls. 25—37, er Sturla-kvxði og Sturla- rlma um vinnumann þenna, og þar segir enn fremur, að hann um skeið hafi átt heima úti á Skaga, en dáið síðar vestur i Saurbæ. 1 manntalinu frá 1703 finnst nafn hans hvergi á þessum slóðum, svo að eftir því hefði hann þá átt að vera dá- inn. — Það er að mörgu leyti líklegt, að hér sé einmitt um sama mann að ræða, því að nafnið er í raun og veru hið sama, og báðir hafa þeir verið fullir gáska og gamans. Hafi svo verið, þá hefur Sturla fyrst verið á vist með Birni Magnússyni, sýslumanni og klausturhaldara á Munkaþverá, sem var sonur Magnúsar lögmanns Björnssonar. Björn bjó þar 1670—96, vai óheppinn i embættisfærslu, sukksamur og enginn búmaður, og er ekki ótrúlegt, að pöróttur ráðsmaður hafi getað leikið eitt- hvað á hann. Sú er Iíka tilgáta Stefáns Jónssonar á Munkaþverá, að Sturla hafi verið þar i tíð Björns; að verið geti, að einhver fótur sé fyrir sögum þessum, en að Sturla hafi fært þær i stílinn og sagt þær í gamni til þess að láta hlæja að þeim. — Þegar á allt er iitið, má það teljast sennilegt, að þannig séu sögurnar í fyrstu til komnar. /. R. 4. Jón betri og Jón verri. [Handrit Stefáns Jónssonar á Munkaþverá]. Fyrir langa löngu voru tveir húskarlar á Munka- þverá, og hét hvortveggi Jón; voru þeir aðgreindir þannig í daglegu tali, að annar var kallaður Jón betri, en hinn Jón verri. Var Jón betri heitbundinn griðkonu þar á staðnum, er Guðrún hét. — Eitt kvöld var Guðrún griðkona frammi í eldhúsi að þvo Jóni sínum um höfuðið úr keytu, svo sem þá tíðkað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.