Gríma - 01.09.1940, Síða 44

Gríma - 01.09.1940, Síða 44
42 JÓN BETRI OG JÓN VERRI ist, er sápa var lítið eða ekki þekkt. Þegar hún ætl- aði að fara að þurrka Jóni um höfuðið, hafði hún gleymt þurrkunni og varð því að hlaupa til baðstofu að sækja hana. Svo var húsum skipað á Munka- þverá, að suður úr aðalgöngunum á milli bæjardyra og baðstofu voru önnur göng, þrjátíu álna löng, og lágu til eldhússins, sem var syðst bæjarhúsa. Báðum megin við göng þessi voru húskofar og gengið í þá úr göngunum. — Öll þessi hús og göng stóðu til skamms tíma. — Nú er það að segja af Jóni verra, að hann var þarna einhversstaðar á hnotskóg og vissi allt, er gerðist í eldhúsinu. Skauzt hann þangað, er keytustampurinn stóð á afviknum stað í göngunum, vætti hár sitt vel og vandlega og mætti síðan Guð- rúnu í myrkrinu. Vissi hún ekki betur en að þar væri Jón sinn á ferð og þurrkaði honum um höfuðið með einstakri nærgætni og blíðu; síðan gekk hún aftur til baðstofu og settist við tóskap sinn. Þá víkur sögunni til Jóns betra, þar sem hann sat frammi í eldhúsi í myrkri og kulda með alvott höf- uðið. Beið hann þar lengi þolinmóður eftir því að Guðrún hans kæmi með þurrkuna, en þegar hann að lokum var orðinn úrkula vonar um, að svo yrði, rann honum í skap og gekk hann ærið gustmikill til bað- stofu; deildi hann hart á Guðrúnu fyrir ræktarleysi hennar, en hún hafði svör í móti; lyktaði deila þessi á þann veg, að þau slitu heitum hvort við annað. — Skömmu síðar lofaðist Guðrún Jóni verra. Brá þá svo við, að niðurnefnaskipti urðu á þeim nöfnum, og upp frá því var Jón betri kallaður Jón verri, en Jón verri kallaður Jón betri!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.