Gríma - 01.09.1940, Side 47

Gríma - 01.09.1940, Side 47
GUÐMUNDUR ELDRI SKÁLD í ENNISKOTI 45 ur að Breiðabólstað. Heyrði hann þennan orðasveim og ásetti sér að vanda um við nafna sinn. Gerði prestur honum orð að finna sig. Jón lét þá ferð ekki undir höfuð leggjast. Þegar hann kom að Breiðaból- stað, var prestur á hlaði. Jón heilsar honum með virktum. Prestur tekur kveðju hans fálega, en hvess- ir á hann augun og segir: „Er það satt, Jón góður, sem þeir segja, að þú hafir gerzt hjónadjöfull þarna á Vatnsenda?“ „Nú, segja þeir það, prestur minn“, svarar Jón, „o, margt er nú skrafað og mörgu skrökvað. — Einu sinni heyrði eg nú, að þér hefðuð hengt smalamann yðar á kirkjubitanum, og það á sjálfan hvítasunnu- morgun fyrir embætti, þegar þér voruð prestur þarna norður frá“. Prestur brosti að og sagði: „Já, margt er skrafað, satt er það, Jón minn“. Féll tal þeirra svo niður. Prestur bauð Jóni síðan inn og gaf honum brennivín. Varð ekki úr áminningu í það sinn. Skildu þeir vinir. Það fylgdi sögunni, að smalamaður hafi átt að hengja sig í kirkju, og þótti með nokkuð undarleg- um hætti, þar sem séra Jón hafði verið prestur áður en hann fékk Breiðabólstað,1) — og í öðru lagi, að séra Jóni hafi verið óhæg vandlætingasemi í kvenna- málum. Guðmundur þótti fyrir þeim bræðrum að gáfum, enda var hann talinn skáld gott, eins og áður er getið, og voru til eftir hann margar vísur og kvæði. Kastaði hann oft fram vísum í gamni, og voru þær sumar kallaðar tvíræðar nokkuð, en aldrei klúrar, og var víst ekki tekið mikið til slíks á þeim dögum. J) Séra Jón Þorvarðsson var prestur í Glœsibæ 1802—1817, en á Breiðabólstað 1817—1846. J. R.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.