Gríma - 01.09.1940, Síða 49

Gríma - 01.09.1940, Síða 49
GUÐMUNDUR ELDRI SKÁLD I ENNISKOTI 41 því uppskrifað. Lausavísurnar munu aftur á móti aldrei hafa verið skrifaðar. Eg var of ungur til þess að eg nú geti sagt nokkuð um gildi þessara ljóða. Eg man þó sérstaklega eftir harmljóði einu, eftir- mælum, sem hann hafði ort eftir son sinn, dreng, sem hafði orðið úti. Var í því kvæði þungi mikill og tregi samfara innilegri trú. — Öll munu ljóð Guð- mundar glötuð nú. Af gamanvísum Guðmundar heyrði eg nokkuð, en man lítið, og munu þær þó hafa verið flestar. T. d. um eina slíka vísu er þessi saga. Einhverju sinni á eldri árum sínum kom Guð- mundur á bæ. Hann var þá mikið ölvaður. Bóndi var ekki heima, en húsfreyja tók á móti honum og bauð honum inn. Hann vildi það ekki, en spurði, hvort hún gæti gefið sér á vasapelann. Hún tók því einkar vel og bað hann að fá sér glasið. Fer hún inn með það og kemur að vörmu spori aftur með það fullt og fær honum. Karl verður léttbrýnn við, tekur við glasinu og ætlar að súpa á, en finnst þá lyktin eitthvað skrítin. Fer hann að athuga það betur, og kemur þá í ljós, að konan hafði fyllt pelann af keytu. Guðmundur glotti við og kvað: Þitt er lasið þankafar, þú hefir hrasað kona; keytu-glasa-grundirnar gefa á vasann svona. Sagt var, að konunni hafi sárnað vísan. En öðrum þótti mátulegt, að Guðmundur hafði valið henni nýja kenningu og kennt hana við gjöf sína. Á yngri árum Guðmundar urðu Randajaka-vísur til í Húnavatnssýslu. En það var upphaf þeirra, að maður nokkur af Skagaströnd, er Jón hét og var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.