Gríma - 01.09.1940, Page 51

Gríma - 01.09.1940, Page 51
GUÐMUNDUR ELDRI SKÁLD f ENNISKOTI 49 skáldum hafi fundizt minna til um yrkisefnið eftir en áður. Guðmundi er svo lýst, að hann væri meira en meðalmaður á hæð og þrekinn, kringluleitur frem- ur, rjóður í kinnum og nefið nokkuð hafið upp framanvert, varð snemma skölióttur, skeggjaður mjög og með dálítinn topp á nefbroddinum. Hann var gleðimaður mikill, skemmtinn í viðræðum, fróð- ur og fyndinn og lét fjúka í kviðlingum, og svo geð- prúður, að hann nálega ekki sást skipta skapi. Vín- hneigður var hann mjög og þótti kvenhollur, enginn fésýslumaður og búmaður í minna lagi, enda bjó hann við fátækt mestan hluta æfi sinnar á kotum. Eftir það er hann fór frá Enniskoti, mun hann hafa búið bæði í Þorkelshólshreppi og Þverárhreppi. Þannig heyrði eg þess getið, að hann hefði búið á parti af Ásbjarnarnesi og í Bjarghúsum í Vesturhópi og í Sporðshúsum í Víðidal. Guðmundur var tvíkvæntur. Hétu synir hans Steinn og Sigurður af fyrra hjónabandi, og dætur tvær af síðara hjónabandi Lilja og Hólmfríður. Ald- ursmunur þeirra systkina var svo mikill, að bræð- urnir voru rosknir menn, er systurnar voru í barn- æsku. b. Frá Steini Guðmundssyni. Steinn, sem Miðfirðingar oftast kölluðu Stein á Reykjum eða Reykja-Stein, var elztur barna Guð- mundar, og frá honum gengu mestar sögur, þó að flestar séu þær nú gleymdar. Hann þótti sérvitur mjög og ekki við alþýðuskap. Steini er svo lýst, að hann væri mikill vexti og sterkur og heldur ófríður. Hann var lítið gefinn fyr- 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.