Gríma - 01.09.1940, Síða 57

Gríma - 01.09.1940, Síða 57
GUÐMUNDUR ELDRI SKÁLD í ENNISKOTI 55 breitt yfir brekán. Þeir lyfta því af og ætla að sjá barnið, en þá var þar kindarskrokkur vel hálfur. Þorbjörg hafði þá verið að brytja af honum í mat- inn, er þeir komu, og sér til hægðarauka hafði hún farið með allt saman inn í baðstofu. En er gestina bar að garði, hafði hún falið kroppinn í rúminu og breitt brekán yfir. Þeir þágu þar góðgerðir. Kom bóndi heim og var hinn kátasti; að lokum kom Þorbjörg með brenni- vínsflösku og staup. Staupið var aðeins eitt, og urðu þeir að drekka eftir mannvirðingum. En er röðin kom að Steini, saup hún á flöskunni og spýtti í staupið og rétti honum. Varð honum þá að orði: „Þetta hefði eg ekki getað drukkið, Þorbjörg, ef þú hefðir ekki verið af svona háum stigum“. Þau hjón áttu börn saman. Hét sonur þeirra Páll Friðrik Vídalín. Einhverju sinni kom Páll í Víðidals- tungu og vildi sjá nafna sinn. Lét hann orð falla um, að bezt mundi vera að hann færi heim með sér, því að Þorbjörg mundi ekki kunna með börn að fara, svo að vel væri. Þá kvað Steinn: Sjáðu hann Friðrik, séra minn, sízt I orðum gagur; hann er hvorki hlandrunninn, hrakinn eða magur. Sagt var, að Steinn hafi sjálfur annazt barnið að mestu eða öllu leyti, enda heyrði eg sagt frá því, að hann hefði verið börnum nákvæmur og góður. Tveir bæir voru þá á Ytri-Reykjum. Hét sambýl- ismaður Steins Jósías. Þeir voru líkir að því leyti, að hvorugur mun hafa þótt neinn sérlegur búþegn. En samkomulagið hefir víst ekki verið meira en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.