Gríma - 01.09.1940, Síða 60

Gríma - 01.09.1940, Síða 60
58 GUÐMUNDUR ELDRI SKÁLD í ENNISKOTI stokk, en um leið og Sigurður fer upp fyrir hann og leggur sig fyrir, segir hann fremur lágt: „Við skul- um nú lesa bænirnar okkar og biðja Guð fyrir okk- ur, bróðir minn, áður en við förum að sofa“. Steini verður hverft við. Rís hann upp í rúminu og segir af mikilli reiði: „Alltaf finnur þú upp á ein- hverjum a........til að kvelja mig með“. Var það síðan haft að orðtaki: „Alltaf finnur þú upp á ein- hverju til að kvelja mig með, sagði Steinn á Reykj- um; bróðir hans sagði honum að lesa bænirnar sínar“. Mörgum tilsvörum Sigurðar var haldið á lofti. Einu sinni kom hann úr Víðidalstungu-rétt og var þá drukkinn mjög og hestlaus. Fyrir neðan Stóru- Ásgeirsá mætir hann manni, sem virðist honum vera erfið gangan og hafði orð á. Sigurður svaraði: „Ójá, hún er brött brekkan upp að Stóru-Ásgeirsá, — upp á von og óvon“. Sagt var, að honum hefði þótt geta brugðizt til beggja vona, hvernig sér, og öðrum kannske líka, yrði tekið þar, eins og á stóð. Einhverju sinni hafði Sigurður farið í kaupstað á Borðeyri. Hann átti þá heima í Víðidal. Þetta mun hafa verið að haustlagi. Leggur hann drukkinn á Hrútafjarðarháls, fær þar þoku og myrkur og bleytuhríð með morgninum. Segir ekki af ferðum hans annað en það, að hann villist og er að sveima á hálsinum alla liðlanga nóttina. Næsta dag, þegar birti, áttar hann sig þó og kemst niður að Skarfs- hóli í Miðfirði. Var hann þá hrakinn mjög og illa til reika. Á Skarfshóli hjó þá Sigurður Halldórsson, gáfaður maður, fróður um margt og góður hagyrð- ingur. Þeir voru náfrændur, nafnar. Sigurður Hall- dórsson tók vel á móti nafna sínum, hjúkraði honum og lét vinna honum allan þann beina, er hann mátti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.