Gríma - 01.09.1940, Page 71

Gríma - 01.09.1940, Page 71
PENINGASTULDURINN f FELLI 69 andvaralausum svefni!“ Var Gísli síðan tekinn, en ekki vildi hann meðganga. Þá var Guðmundur tek- inn; meðgekk hann því nær undir eins, og síðan þeir Sveinn og Eiríkur. Sá Gísli þá, að ekki dugði að þræta lengur, og mun hann þá einnig hafa játað sekt sína. Þýfið fannst eftir tilvísun þeirra félaga, og var það því nær allt óeytt. Þeir Sveinn, Guðmundur og Eiríkur munu hafa sloppið með hýðingu, en Gísli var dæmdur til þrælk- unar. Sagði Jón hreppstjóri { Miðhúsum, sem varði mál hans, að ókleift væri að bæta málstað hans, þar sem óyggjandi sannanir og játning hans lægju fyrir því, að hann hefði rofið þak hússins og brotizt inn til stuldarins. Sigldi Gísli til þess að taka út refsing- una, kom aldrei út síðan, og spurðist aldrei neitt af honum. — Systir Gísla var Steinvör, kona Jóns Benediktssonar á Keldum. Hún dó um 1885 og hafði þá verið blind í allmörg ár. Þegar hún var jarðsett, gerði slíkt ofsarok á útsunnan, að elztu menn mundu ekki annað eins. Var það lengi í minnum haft og nefnt Steinvararbylur. Sveinn bjó síðar lengi á Höfðaströnd, dugnaðar- maður og góður sjómaður. — Guðmundur dvaldi lengst af æfinnar í Fljótum og var lengi vinnumað- ur í Haganesi. — Eiríkur, sem alltaf var kallaður Litli-Eiríkur, dvaldi sömuleiðis í Fljótum og dó þar háaldraður um eða laust eftir síðustu aldamót. Eng- inn þessara þriggja manna var nokkru sinni við hvinnsku kenndur upp frá því. Séra Jón Hallsson þótti jafnan hinn mesti merkis- prestur. Vorið eftir stuldinn í Felli, eða 1847, fékk hann Goðdali, Miklabæ 1858 og Glaumbæ 1874. Hann dó á Sauðárkróki 1894.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.