Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 81

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 81
DRAUGURINN í KÁLFAVÍK 79 til lands í bráðhvössum beitivindi, svo að sauð á keipum, en stundum var borðið til hlés undir sjó. Sá hann þá allt í einu, hvar Móri sat yzt út við hléborð- ið; hossaði hann sér mjög makindalega, rétt eins og hann hlakkaði yfir því að skipinu hvolfdi. Jóhann var við fokkuna og hafði nú hraðar hendur, festi hana, snaraðist sem fljótast hann mátti að Móra og hratt honum útbyrðis. Ekki bar annað til tíðinda í þeirri sjóferð, og lentu þeir heilu og höldnu. Nótt hina næstu á eftir dreymdi fanggæzlu þeirra, að Móri kæmi til hennar og segði: „Nú var nærri farið illa fyrir mér; helvítið hann Jóhann hratt mér út- byrðis í dag, en mér vildi það til láns, að eg náði i stýriskrókinn". Sumir segja, að Móri hafi bjargazt á þann hátt, að hann hafi náð í dufl og flotið á því upp í Stigahlíð, sem er utan Bolungavíkur og einna illræmdust hafnleysuströnd og klettagjögur við Djúp. Mislingasumarið mikla 1882 lagðist fjöldi fólks í sóttinni hér við Djúp; önduðust margir, en aðrir voru þungt haldnir. Þá bjó í Unaðsdal á Snæfjalla- strönd Kolbeinn Jakobsson; foreldrar hans voru þar hjá honum í húsmennsku, en móðir hans var systir Benedikts í Kálfavík. — Sóttin kom hart við í Un- aðsdal, og var nálega allt heimafólk þar rúmliggj- andi og illa haldið í langan tíma. Var gamla konan, móðir Kolbeins, helzta hjálpin í þeim miklu veikind- um. Einn dag kom hún að máli við Kolbein og kvað það hugboð sitt, að nú væri Benedikt bróðir hennar látinn. Spurði Kolbeinn, af hverju hún drægi það, en hún kvað sig þá hafa dreymt það nóttina áður, að strákurinn, sem fylgdi Benedikt, kæmi til sín og bæði sig um að mega dvelja hjá henni, en hún af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.