Bændablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017
C6205 TS.
ÞÍN UPPSKERA. ÞÍN ÞRESKI-
VÉL. ÞINN ÁRANGUR.
C6000 - þreskivélin frá DEUTZ-FAHR: Hámarkaðu afköstin við uppskeruna. C6000
þreskivélin skilar afbragðs árangri við þreskingu á hvers kyns korni þökk sé framúr-
skarandi sláttuborði, hátækni þreski- og hreinsikerfi og stórum 7.000 lítra korntanki.
Njóttu þreskingarinnar úr Command Cab EVO II ökumannshúsinu, einu því fágaðasta
á markaðinum.
Við getum nú boðið eina vél, til afgreiðslu strax frá Þýskalandi á sérstöku
kynningarverði.
Meðal búnaðar má nefna:
• 5,4 m sláttuborð með Autocontrol sjálfstýrikerfi
• Stór þreskitromla (600 mm í þvermál, 1.270 mm á breidd)
• 5 hálmhristarar (“straw walkers”)
• 6,1 lítra, 6 strokka DEUTZ mótor, 250 hö.
• Einfalt og þægilegt stjórnborð
Vélin er til á lager úti í Þýskalandi og því stuttur afgreiðslufrestur.
Athugið að aðeins er um eina vél að ræða.
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar í símum 568-1500 (Reykjavík) eða
568-1555 (Akureyri) fyrir frekari uplýsingar.
Öll verð miðast við gengi EUR = 128 ISK.
Verð miðast við afhendingu í Reykjavík.
Um er að ræða nýja vél, framleidda á árinu 2017
Fyrir bændur sem sækjast aðeins eftir því besta.
TIL AFGREIÐS
LU STRAX FR
Á ÞÝSKALAN
DI
Fyrir aðeins
kr. 18.875.0
00 án vsk
Stjórnstöng með öllum helstu aðgerðum tryggir hámarksþægindi við
notkun.
ÞÓR FH
REYKJAVÍK:
Krókháls 16
Sími 568-1500
AKUREYRI:
Lónsbakka
Sími 568-1555
Vefsíða og
netverslun:
www.thor.is