Bændablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 60
60 Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017
Rafstöðvar
3,5 kVA – 85kVA á lager.
Allu SM 3–17 flokkunar skófla.
Árgerð 2006.
Peiner SMK 108/2
Árgerð 1991. Sjálfreisandi krani.
Liebherr R904 beltagrafa.
Árgerð 2004. 7.600 vinnust.
Indeco fleygar fyrir gröfur af
öllum stærðum.
Weber jarðvegsþjöppur og
hopparar til á lager.
JCB 4CX. Árgerð 2006.
3 skóflur og 1 tiltskófla.
70% dekk. Verð 5,9 mkr. + vsk.
Liebherr 45K byggingakrani.
Árgerð 1995.
36 m bóma, 26 m undir krók.
Kraninn er í vinnu og er að
losna. Umboðssala. Tilboð.
Tsurumi dælur í miklu úrvali.
merkur.is
Uppl. í síma 660-6051
Sturtuvagn Pronar T654/2
6,1 tonn, sturtar á þrjá vegu
Verð: 870.000 án/vsk
Salt- og sanddreifari
Pronar, EPT15
1,5 m3, rafstýrður, 12V
Verð: 1.190.000 án/vsk
Snjótönn Sami, 3000 HD
3 m, með euro festingu
Verð: 290.000 án/vsk
Sópur Agata ZM-2000
Verð: 850.000 án/vsk
Fjölplógur Pronar,
PUV 3300M, 3,3 m
Verð: 890.000 án/vsk
Krókheysisvagnar
Frá 15 tonnum
Verð frá: 1.995.000 án/vsk
Aflvélar ehf., Vesturhraun 3,
210 Garðabær, S: 480-0000
www.aflvelar.is sala@aflvelar.is
Framleiðum og eigum á lager
krókheysisgrindur með eða án
gámalása, sterkar og ódýrar.
Framleiðum einnig flatpalla á
krókgrindur til vélaflutninga og
allskonar flutninga. Vagnasmidjan.
is - Eldshöfða 21, Rvk. S. 894-6000.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.com -
stærðir : 10,8 kw – 72 kw. Stöðvarnar
eru með eða án AVR (spennujafnara).
AVR tryggir örugga keyrslu á við-
kvæmum rafbúnaði t.d. mjólkurþjón-
um, tölvubúnaði, nýlegum rafsuðum
o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum stærð-
um fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur
fyrir vökvun og niðurbrot í haughús-
um. Slöngubúnaður með hraðkúpl-
ingum, flatir barkar á frábæru verði,
2” – 3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökv-
un á ræktunarsvæðum. Haugdælur
með vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar:
rafmagn, bensín / dísil, glussaknún-
ar ( mjög háþrýstar ). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir
iðnað og heimili. Gerum einnig við
allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í
síma 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað.
Öflugar og vandaðar dælur á frábæru
verði frá Comet, www.comet-spa.com
- aflgjafar; rafmagn, Honda bensín,
Yanmardísil, aflúrtak á traktor. Heitt
og kalt vatn, mikið vatnsflæði og
þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is.
Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í
skolp og drenrörum. Getum útvegað
þennan búnað í mörgum útfærslum
og styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm
upp í 900 mm. Háþrýstislöngur allt
að 150 metrar á lengd, 3/8”, 1/2”,
5/8”, 3/4”. Bensín / dísil, vatnsflæði
allt að: 132 l / min @ 3000 Psi.
Búnaður á sérsmíðuðum vagni
með þrýstibremsum eða á stálgrind.
Búnaðurinn hentar einnig vel fyrir
öflugan háþrýstiþvott. Vandaður og
hentugur búnaður fyrir sveitarfélög
og verktaka. Hákonarson ehf. Uppl.
í síma 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is.
Háþrýstibúnaður fyrir heitt vatn.
Þrýstingur allt að 500 Bar @ 30 l /
min. Hákonarson ehf., netfang : hak@
hak.is, sími 892-4163, www.hak.is.
Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar:
7,5 kw, 9,2 kw, 11 kw glussadrifnar:
8 kw, 60 l / min., 120 bar. Vinnudýpt:
130 cm skrúfa : 200 mm. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is,www.hak.is.
Rafstöðvar með orginal Honda-vélum
og YANMAR dísil á lager. Stöðvarnar
eru frá ELCOS Srl. á Ítalíu, www.
elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar
stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóðum
upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög
hagstætt verð. Hákonarson ehf.,
www.hak.is, s. 892 4163, netfang:
hak@hak.is.
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27
m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x 15
cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 auk vsk.
Verð 2-4 stk 22.900 auk vsk. 5 stk
eða fleiri 19.900 auk vsk. Uppl. í síma
669-1336 og 899-1776, Aurasel ehf.
Carter smágrafa til sölu. Smágrafa
1,9 tonn með Perkins motor, 2 auka
skóflur og hraðskiptir á skóflum fylgja
með. Verð 2.700.000. Uppl. í síma
824 2243 Eiður eða eidur@staltech.is
M.Benz G300D, 5 cyl., dísil. Gott
kram, þarf að laga rið, árg. 1987. Verð
1190 þ. Sími 894-8620. Faceb.: Bíla
og Vélarsala.
Polaris ranger 6x6, ek. 182 vst., verð
1590 þ., vinnuvélaskráð. S.: 894-
8620. Faceb.: Bíla og Vélarsala.
SCANIA R480 '07, ekinn 458 þ. Stóll,
dæla. Verð: 3,8 m+vsk. Uppl.: 894-
8620. Facebook: Bíla og Vélarsala.
MERCEDES-BENZ 1223 '01. Akstur
283 þ. Verð 1290 þ.+vsk. Uppl. í
síma 894-8620. Facebook: Bíla og
Vélarsala.
RENDERS RSCC 12.27 '97,
lengjanleg í 45 m. Verð 850 þ.+vsk.
Uppl. í síma 894-8620. Facebook:
Bíla og Vélarsala.
Árgerð '99 2543, krókheysisbíll, verð
1690 þ.+ vsk. S. 894-8620, ekinn 800
þ. Uppl. í síma 894-8620. Facebook:
Bíla og Vélarsala.
Manitou 523, árg. '07, notaður 5
þ. vst., verð 3000 þ.+vsk. Uppl. í
síma 894-8620. Facebook: Bíla og
Vélarsala.
1.250.000 kr.+vsk. Bens 1120 1993.
Innréttað sem verkstæði og gisting
+ krani. Uppl. í síma 894 8620.
Facebook: Bíla og Vélarsala.
Scania 500, árg 2006, ekinn 730.000,
bíll á grind. Verð 2,9 m+vsk. Bíllinn
er á 450 milli hjóla, grindin er 830
frá stýrishúsi. Uppl. í síma 894 8620.
Facebook: Bíla og Vélarsala.
Veniri VF1033B, árg 2005, verð
3,5 m+vsk. Uppl. í síma 894-8620.
Facebook: Bíla og Vélarsala.
MB Sprinter 518 TDI 2007. Mjög
vel útbúinn og góður 16 farþega bíll
/ 184 hp / sjálfskipting / Panorama
gluggar o.fl. Uppl í síma 824-2828 og
turistinn@hotmail.com