Bændablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017 Einingahús sem standast allar íslenskar byggingakröfur fyrir einstaklinga, fjölskyldur og ferðaþjónustu á betra verði. Falleg heimili og sumarhús Húsasmiðjan hefur starfað í framleiðslu og sölu einingahúsa í meira en sextíu ár og byggir því á gömlum grunni. Í dag býður Húsasmiðjan í samstarfi við Seve ný einingahús fyrir íslenskan markað. Seve er leiðandi fyrirtæki í einingahúsasmíði í Eistlandi. Fyrirtækið hefur í mörg ár selt vönduð einingahús á mjög hagstæðu verði m.a. til Noregs, þar sem nú þegar hafa verið seld yfir 800 hús, af öllum stærðum og gerðum. Húsin eru nú einnig fáanleg í Svíþjóð og Sviss og hafa reynst einstaklega vel. Þau standast fyllilega ýtrustu kröfur og eru ótrúlega einföld og fljótleg í uppsetningu. Húsin koma í öllum stærðum og gerðum, allt upp í 250m2. Fyrir ferðaþjónustuna líka Húsasmiðjan býður líka margskonar lausnir fyrir ferðaþjónustuna, td. smáhýsi 18-25 fermetra að stærð og fleira. Allt eru þetta einingahús sem auðvelt er að koma fyrir gistirými, snyrtingu og eldunaraðstöðu. Þetta er einföld, hagkvæm lausn sem þú verður að kynna þér. Nánari upplýsingar veitir Ingvar Skúlason í Fagmannaverslun Húsasmiðjunnar í Kjalarvogi, í tölvupósti ingvar@husa.is eða í síma 525 3000. Einnig er hægt að skoða heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is 147 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með 4 svefnherbergjum.  Afhent frá Húsasmiðjunni tilbúið til upp- setn ingar á steyptan grunn – 12.3 milljónir. (Kaupandi sér um uppsetningu.) Uppsett tilbúið fyrir spartl og málningu, en án vatns og hitalagna, á aðeins rúmlega 19.8 milljónir. (Framleiðandi sér um uppsetningu.) Steyptur grunnur þarf að vera til staðar fyrir uppsetningu. Verð miðast við gengi 1. ágúst 2017 VÖNDUÐ HÚS Á BETRA VERÐI Otto 145m2 einbýlishús, 4 herb + sauna Cocteau 145m2 einbýlishús 2 hæðir, 4herb Verðdæmi - einbýli: T V Byggjum á betra verði Smáhýsi 25,1 m2 Breidd: 480 cm, lengd: 600 cm. Pallur 150 x 480 cm. Fleiri útfærslur í boði. Smáhýsi 18,2 m2 Breidd: 360 cm, lengd: 600 cm. Pallur 150 x 360 cm. Fleiri útfærslur í boði. Örfá hús eftir, tilbúin á lager. Verð áður: 2.686.000kr tilboð: 2.399.000kr verð frá: 3.385.000 kr husa.is Smáhýsi, hentug fyrir ferðaþjónustuaðila. Húsin eru til sýnis í Húsasmiðjunni Skútuvogi. Húsin koma fullbúin með öllu! Það eina sem þú þarft að bæta við er gólfefni, hreinlætistæki fyrir baðherbergi og eldhúsaðstöðu (ef þörf er á). Stuttur afgreiðslufrestur Sjá nánar á husa.is Verðdæmi - smáhýsi: Getum afhen t strax
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.