Bændablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 57

Bændablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 57
57Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017 Tindur HANNYRÐAHORNIÐ Heklað zik zak teppi með fastapinnum. Þetta munstur er gömul klassík sem ófáar ömmur hafa heklað í gegn- um árin. Eftir að hafa séð ótal mörg teppi með þessu fallega munstri ákvað ég að ég yrði að hekla eitt sjálf. Þegar ég fór að leita að upp- skriftinni fann ég hana hvergi á íslensku, en fann fullt af bloggsíðum þar sem uppskriftin var á ensku. Því fannst mér tilvalið að þýða uppskrift- ina og skella henni í Bændablaðið. Þannig geta allir þeir heklarar sem vilja notið góðs af þessari einföldu og skemmtilegu uppskrift. Heklkveðjur, mæðgurnar í Handverkskúnst Garn: Drops Merino Extra Fine fæst hjá Handverkskúnst, www.garn.is Ljós beige nr. 08, 200 gr. Bleikur nr. 33, 150 gr. Sinnep nr. 30, 150 gr. Gráblár nr. 23, 150 gr. Heklunál: 4,5 mm Skammstafanir á hekli: sl. = sleppa L = lykkja FP = fastapinni Fitjið upp 180 lykkjur, gott er að nota stærri heklunál þegar fitjað er upp. Til þess að breikka teppið bætið við 25 L. 1. umf: Heklið 1 FP í aðra L frá nálinni, 1 FP í næstu L, *sl. 1 L, 1 FP í næstu 11 L, 3 FP í næstu L, 1 FP í næstu 11 L, sl. 1 L*, endurtakið frá * að * 6 sinnum til viðbótar, heklið 1 FP í síðustu 2 L. Hér eftir er aðeins heklað í aftari hluta lykkjunnar, með því að gera það myndast þessi upphleypta áferð. 2. umf: Heklið 1 LL, 1 FP í fyrstu 2 L, *sl. 1 L, 1 FP í næstu 11 L, 3 FP í næstu L, 1 FP í næstu 11 L, sl. 1 L*, endurtakið frá * að * 6 sinnum til viðbótar, heklið 1 FP í síðustu 2 L. Endurtakið 2. umferð þar til teppið er orðið 136 umferðir, eða hefur náð æskilegri lengd. Í teppinu á myndinni eru heklaðar 8 umferðir í hverjum lit. Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 9 6 4 8 7 4 2 3 6 3 8 7 4 5 7 2 4 1 2 8 1 7 9 8 6 9 5 1 3 6 7 2 8 9 1 3 5 4 3 1 6 Þyngst 9 4 5 6 2 1 4 7 3 6 2 9 8 6 2 4 7 1 5 7 8 4 3 6 8 7 4 5 1 2 3 7 9 1 8 6 7 9 6 3 2 5 4 8 4 7 1 8 4 5 1 6 5 2 9 6 3 2 9 2 5 4 7 1 8 3 6 2 1 4 4 8 9 9 7 2 7 4 3 3 5 9 8 8 3 7 3 4 8 1 7 2 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Er mikið búinn að vera í sveitunum mínum Ísak Már er 6 ára fjörkálfur sem finnst gaman að fara til ömmu og afa í Svarfaðardal og til ömmu í Skagafjörð. Nafn: Ísak Már Sigursteinsson. Aldur: 6 ára. Stjörnumerki: Meyja. Búseta: Akureyri. Skóli: Lundarskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði og frímínútur. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Kótelettur í raspi. Uppáhaldshljómsveit: Justin Bieber og Emmsjé Gauti. Uppáhaldskvikmynd: Algjör Sveppi og leitin að Villa. Fyrsta minning þín? Þegar ég fór með fjölskyldu minni til Þýskalands. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, ég æfi handbolta og fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Bakari og fótboltamaður. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að renna í gulu rennibrautinni í sundlauginni á Blönduósi. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Já,ég fór hringinn í kring- um landið með fjölskyldunni og á fótboltamót. Svo er ég mikið búinn að vera í sveitunum mínum sem eru í Skagafirði og Svarfaðardal. Næst » Ísak ætlar að skora á vinkonu sína, hana Lilju Karlottu Óskarsdóttur, sem á heima á Öldu í Eyjafjarðarsveit. Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 bíður uppá alhliða lausn fyrir hótelherbergið eða gistiheimilið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.