Bændablaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 61
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. september 2018 61
Auglýsinga- og
áskriftarsími
Bændablaðsins
er 563-0300
TIL SÖLU
Hilltip Spraystriker
Pækildreifarar frá Hilltip 500–
2000 lítrar, hámarks dreifibreidd
5 metrar. Fyrir pallbíla og minni
vörubíla. Rafdrifin 12V.
Hilltip Snowstriker SP
Snjótennur fyrir pallbíla, minni
vörubíla og jeppa. Fáanlegar í
165 cm –240 cm breidd.
Hilltip Snowstriker VP
Fjölplógur fyrir pallbíla, minni
vörubíla og jeppa . Fáanlegir í
185 cm –240 cm breidd.
Hilltip Snowstriker SML
Snjótennur fyrir minni vörubíla
ca. 7,5 tonn. Fáanlegar í
260 cm –300 cm breidd.
Hilltip Sweepaway
Sópur fyrir gröfur, lyftara og
dráttavélar. Fáanlegir í breidd-
um 1,5 m –4,0 m.
A Wendel ehf.
Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík,
S: 551 5464 - wendel@wendel.is
www.wendel.is
Hilltip Icestriker
Salt og sanddreifarari í þremur
stærðum, fyrir pallbíla sem og
minni vörubíla. Rafdrifin 12V.
Norskar skádælur. 5“ eða 6“ dælurör,
4,3 m eða lengra. Dælugeta, frá
8.000 L/min. Hræristútur sem hægt
er að snúa 360° Skurðarblöð á
dæluhjóli. Þarf op sem er 70 cm x 70
cm. Hákonarson ehf. hak@hak.is -
s. 892-4163.
Ford Transit, diesel. Nýskráning
4/2015, næsta skoðun 2019
54.000 km. Nánari uppl. veitir Sveinn
í síma 862-2762.
Til sölu Volvo XC90 V8, bensín árg.
2007. Ekinn 100.000 km. Leður,
krókur, 7 sæta, nýskoðaður og
Verðmat 2.290.000 kr. Tilboð
1.990.000 kr. Er í Rvk. Uppl. í síma
896 -9692, Elsa.
Til sölu Benezzato 294s 32 metra
bóma. Ný HBO fjarstýring, nýir vírar.
Krani í topp standi. Verð 3,8 m. kr. án
vsk. Uppl. í síma 894-9333.
Peningaskápur, 360 kg. Keyptur
1973 en alltaf í eigu sama aðila.
Selst á góðu verði, sé hann sóttur.
Uppl. í síma 567-1578 og 770-3311.
Til Sölu Ford F350 árg. 2005. Ekinn
192.000 km. Heilt og gott eintak. Verð
1.990.000 kr. Uppl. í síma 894-7313.
Til sölu antik-hestvagn frá því um
1900. Mjög vel með farinn. Verð kr.
600.000. Uppl. í síma 859-0141.
Taðgreip, Breiddir: 1,2 m til 2,5 m.
Mjög vandaður og sterkur búnaður,
framleiddur í Póllandi. Allar festingar
í boði, festingar og slöngur fylgja.
Eigum greipar á lager. Hákonarson
ehf. S. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
hnífur. Mótorar staðsettir fyrir utan
votrými. Inntak fyrir vask, sturtu, baðkar.
Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar-
vandaður búnaður. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is
Yamaha DragStar 1100, árg. 2007.
Ekið um 15.000 km. Gott hjól,
þarfnast nýs eiganda. Verð 800.000
kr. - ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma
860-0265.
Til sölu Mercedes Benz Atego
1023, árg. 2006. Ekinn 340.000 km.
loftpúðar, sjálfskiptur, vel útbúinn bíll.
Verð 850.000 kr. +vsk. Uppl. í síma
895-2030.
Stihl Husqvarna keðjusög, 85
cm blað. Alvöru tæki fyrir alvöru
verkefni. Uppl. í síma 893-5421. Er
í Grafarvogi.
Til sölu sláttutraktor MF 48-24 RD.
Sláttubreidd 48"/122 cm. Hydrostatic
m/vsk. Uppl. í síma 892-4388.
Lyftibómur á vinnuvélar. Á liðléttinga,
vandaður búnaður frá Póllandi.
Fastar lengdir, lengjanlegar,
handvirkt / glussi. Allar festingar
fáanlegar. Mjög hagstætt verð.
Hákonarson ehf. S. 892-4163.
hak@hak.is - www.hak.is
Rúllubaggagreip með festingum og
Euro, SMS og 3 tengi, fylgja í verði.
Allar aðrar festingar í boði. Pólsk
gæðaframleiðsla á frábæru verði.
Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is - www.hak.is
Dekurbíll! VW Golf, árgerð 2015,
ekinn aðeins 22.000 km. Sjálfskiptur,
bensín, sumar- og nagladekk. Verð
2.550.000 kr. Uppl. í síma 854-2980.
Fellihýsi. Vetrartilboð. Hálendis-
fellihýsi til sölu. Árg. '09. Sáralítið
notað og alltaf geymt inni. Verð
kr. 995.000 í beinni sölu. Skipti á
ýmsum öðrum verðmætum koma
til greina en þó ekki á öðru fellihýsi.
Uppl. í síma 669-1336.
Eigum til haugsugur á lager. Verð-
dæmi: 10.800L með vökvadælu -
2.420.000 kr. +vsk. Vallarbraut.is - s.
841-1200.
árg. 2005. Dísel. Ek. 223.000 km.
Sjálfskiptur. 7 manna. Tímagír.
Krókur. Breyttur f. 33" dekk. Heil
grind (2 vottorð), 4 nagladekk á
álfelgum fylgja með. Verð 1.190.000
kr. Uppl. í s. 822-3598.
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
á frábæru verði frá Comet, www.
á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Til sölu VW Multivan, árg. 2013.
Ekinn 50.000 km. Sjálfskiptur. Uppl.
í síma 824-6544.
Til sölu Ford F250 árg. 2003. Ekinn
vel með farinn bíll. Uppl. í síma 867-9037.
Til sölu
Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum.
10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir
trégluggar. PVC gluggar og útidyr.
Jóhann Helgi & Co. Netfang:
jh@Jóhannhelgi.is – s. 820-8096.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. Jóhann Helgi & Co.
Netfang: jh@Jóhannhelgi.is –
s. 820-8096.
Olíuskiljur – f ituskiljur -
einangrunarplast. CE vottaðar vörur.
Efni til fráveitulagna. Vatnsgeymar
100 - 50.000 lítra. Borgarplast.is -
sími 561-2211, Mosfellsbæ.
Dekkjavélar til sölu, Corghi árg.
2015 með undirskoti, í topplagi.
Ballansvél Chemp K 10, í topplagi.
Loftpressa 270 l - 3 fasa, í topplagi.
Neglingagálgi og naglabyssur.
Tilbúið á haustvertíð. Sími 487-
5995, 853-5995.
Til sölu Nissan Patrol, árg.́ 98.
Kúpling. Lítur vel út. Verðhugmynd
450.000 kr. Skipti á hestakerru.
Uppl. í síma 893-5722.
Hjólabækurnar. Nú eru bara allir sem
vettlingi geta valdið úti að hjóla! Sáuð
þið ekki Macron Frakklandsforseta
og Lars Lökke í Danmörku um
daginn? Hjólabækurnar allar 5
- frítt með Íslandspósti. Verð kr.
– Suðvesturland – Árnessýsla
– Rangárvallasýsla. Ein góð bók
fylgir í kaupbæti. Skaftafellssýslur
forlagið - jons@snerpa.is
Fjórhjól, Goes G520 EPS árgerð
2016 til sölu, ekið aðeins 519 km.
Verð með vsk. 850.000 kr. Uppl. í
síma 895-6382.
Snittvél Ridgid 500 til sölu á kr.
95.000. Uppl. í síma 616-2311,
Einar.
Húsbíll til sölu, Ford Transit, árg.
1980, með 2,8 lítra dísil vél og 5
gíra kassa úr Daihatsu Rocky. 2 stk,
nýir startgeymar, neyslugeymir er
nýr, tvö ný burðardekk, annað á
felgu, eldavél, kæliskápur, klósett,
kalt vatn, gasmiðstöð. Uppl. veitir
Friðrik í síma 865-6788.
Mercedes-Benz ML 430. árgerð
2000. Ekinn 165.000 ml. Sumar-
og vetrardekk. Bíllinn er á Akureyri.
Uppl. í síma 862-8837.
Til leigu eða sölu, í hlutum eða
heild, stærsta fyrirtæki landsins á
sviði minkaveiða. Á vegum þess eru
eru einhvers staðar milli Fljótshlíðar
og Súgandafjarðar. Réttur áskilinn
til að taka eða hafna hvaða tilboði
sem er. Nánari upplýsingar veitir
Þröstur Reynisson í síma 894-
1045.
Óska eftir
Kaupi íslensk ber. Bláber 1.000 kr./
kg. Aðalbláber 1.200 kr./kg. Krækiber
500 kr./kg. Einiber 3.000 kr./kg.
Kúmen 3.000 kr./kg. Rabarbari
hreinn í bitum 250 kr./kg. Rifsber
1.200 kr./kg. Uppl. í síma 695-1008.
Netfang: snorri@reykjavikdistillery.is
Er að leita af Raleigh Chooper
reiðhjóli eða öðrum gömlum
reiðhjólum. Uppl. í s. 820-9085,
Sigþór.
Óska eftir steðja. Má vera lúinn og
mikið notaður. Uppl. í síma 897-
6567/695-3105
Ég óska eftir að kaupa eða leigja
gömul útihús. Mættu þarfnast
lagfæringar. Helst mætti landrými
fylgja með, 2 ha. eða meira. Uppl. í
síma 894-5131.
Atvinna
Sara, 22 ára, leitar að fullri
vinnu á landsbyggðinni. Hún
hefur starfsreynslu á hótelum, í
þjónustustörfum og hefur verið við
sauðburð. Upplýsingar í gegnum
netfangið sara.moravcova@email.cz
Reykjabúið í Mosfellsbæ óskar
eftir starfsmanni í eggjapökkun og
aðstoð við útungun. Áhugasamir
sendi upplýsingar á reykjabuid@
kalkunn.is eða hringi í síma 566-
8250.
Tveir 15 ára unglingar frá Þýskalandi
óska eftir að komast í starfsnám við
landbúnaðarstörf frá 1. - 21. apríl
2019. Upplýsingar gegnum netfangið
k.dinger@gmx.de
Vantar aðstoð við smölun í 2 - 3
vikur. Húsnæði í boði á staðnum.
Upplýsingar gefur Sigurður í síma
845-7070 eða info@stafafell.is