Bændablaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 43

Bændablaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 43
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. september 2018 43 Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Höfuðlausnir Voss-Helme hjálmar og hjálmhúfur Þýsk gæðavara framleidd í samræmi við EN 397 og EN 812. Til í öllum regnbogans litum. Allir koma þeir með 6-punkta höfuðneti, með svitabandi og stillihnapp til að tryggja örugga setu á höfði. Hægt að fá með eða án hökubands. Vertu klár í kollinum Gluggar og hurðir fyrir íslenskar aðstæður Gluggar og hurðir með eða -8 vikur Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá bbl.is Fa obce ok Kínaklúbbur Unnar: Gamla og nýja Kína skoðað Unnur Guðjónsdóttir býður í byrjun júní á næsta ári upp á nítján daga fróðleiks- og skemmtiferð til Kína, á ári gríssins, 2019. Þetta verður fertugasta hópferðin sem Unnur skipuleggur og leiðir um Kína. Unnur, sem hefur áralanga reynslu af Kínaferðum, segir að þrátt fyrir að ferðadagskráin sé digur sé ferðin ekki erfið. „Þetta er ferð sem hentar fólki á öllum aldri og meira að segja börn hafa gagn og gaman af þessari ferð. Kína breytist óðfluga, svo ef fólk vill sjá eitthvað af gamla Kína, þá er um að gera að bíða ekki með að fara þangað.“ Meðal staða sem heimsóttir verða í ferðinni eru Shjanghaí, Suzhou, Tongli, Guilin, Yangshuo, Xian og Beijing. Auk skemmtiferðasiglingar á Lifljótinu og göngu á Kínamúrnum. Að sögn Unnar er verð á mann 660 þúsund krónur og er þá allt innifalið. Það er að segja full dagskrá samkvæmt ferðaskrá, gisting í tvíbýli á fjögurra til fimm stjörnu hótelum, 100.000 krónur bætast við vilji fólk einbýli, fullt fæði með máltíðardrykkjum, skattar og gjöld, staðarleiðsögumenn og fararstjórn hennar. /VH Flugleiðir í fertugustu ferð Kínaklúbbs Unnar til Kína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.