Bændablaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. nóvember 2018 13 Rekstrarland er hluti af Olís NILFISK RYKSUGA ER GÓÐUR VINNUFÉLAGI Nilfisk fæst í verslun Rekstrarlands, Vatnagörðum 10 og hjá útibúum Olís um land allt. Nilfisk fæst í Rekstrarlandi, Vatnagörðum 10. Þetta danska vörumerki þekkja flestir enda gæðaryksugur sem hafa þjónað íslenskum heimilum dyggilega í áratugi. Komdu og skoðaðu Nilfisk ryksugurnar og úrvalið af fylgihlutum, hausum, börkum og ryksugupokum. Pantanir í síma 515 1100 og pontun@olis.is VU 500 RYKSUGA Vörunr. 120115 VP 300 RYKSUGA Vörunr. 112626 GD5 BAKRYKSUGA Vörunr. 113415 Við minnum á að lokafrestur til að panta KUBOTA heyvinnuvél á áramótatilboði okkar er 31. desember næstkomandi. Þeir sem panta vél fyrir þann tíma fá hana samsetta og keyrða heim á hlað sér að kostnaðarlausu. Einnig er vert að ítreka það, að með því að panta vél tímanlega er tryggt að hægt verður að afhenda hana á réttum tíma fyrir slátt á komandi sumri. Bændur athugið! Verðlisti KUBO TA heyvinnuvé la Verðlisti 20 19 ÞÓR H F Verðlista yfir KUBOTA heyvinnuvélar var dreift inn á sérhvert lögbýli landsins í lok október. Hafi hann ekki borist þér getur þú haft samband við sölumenn okkar og fengið hann sendan um hæl. Einnig er hægt að hlaða honum niður á heimasíðu okkar, www.thor.is eða á Facebook síðu landbúnaðardeildar: Þór hf. - Landbúnaður ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnesi 8 Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Vegurinn um Vatnsnes: Reiðgata eða hraðbraut? Ástand vegar 711 um Vatnsnes var til umræðu á íbúafundi sem haldinn var á Hótel Hvítserk nýverið en yfir 80 manns mættu á fundinn, þar á meðal var Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hlýddi hann á framsögur fulltrúa sveitarstjórnar Húnaþings vestra og íbúa svæðisins og fór yfir samgönguáætlun. Nefndi hann lið í henni sem mögulegt væri að nota til framkvæmda á Vatnsnesvegi eða svokallaðan tengivegapott. Búið að úthluta úr tengivegapotti Á vef Húnaþings vestra er sagt frá fundinum, en framsögumenn auk ráðherra voru Ingveldur Ása Konráðsdóttir, formaður byggðarráðs Húnaþings vestra og Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, fulltrúi íbúa. Fram kemur á vef sveitarfélagsins að nokkur von hafi myndast meðal íbúa um úrbætur á veginum, en í blálokin þegar slíta átti fundi hafi fulltrúi Vegagerðarinnar staðið upp og greint frá því að ekkert yrði af því sem ráðherra talaði um, Vegagerðin væri búin að úthluta tengipottavegi fyrir Norðurland næstu þrjú ár. Ef til vill yrði hægt að nýta einhverja smáaura í verkefnið að þeim liðnum. Einnig nefndi Vegagerðarfulltrúinn að ekki væri hægt að fara í framkvæmdir nema ýtrustu öryggisstöðlum væri fullnægt með fullri sjö metra vegbreidd og það væri of kostnaðarsamt. „Er þá algjört öryggisleysi í 20–30 ár betra en að lagfæra veginn í samræmi við það sem þekkist í dreifbýli erlendis, þ.e. 1½ vegbreidd og minni vegflái? Samkvæmt þessu virðast valkostirnir vera annaðhvort reiðgata eða hraðbraut!“ segir á vef Húnaþings vestra. /MÞÞ Mikil óánægja hefur verið meðal íbúa í Húnaþingi með meint ráðleysi við úrbætur á veginum um Vatnsnes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.