Bændablaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. nóvember 2018 15 ÞUNGLYNDI – KVÍÐI OG VANLÍÐAN Margir þurfa einhvern tímann á lífsleiðinni að leita sér lækninga vegna þunglyndiseinkenna. Bændur eru þar engin undantekning. Vanræksla búfjár, lítil starfsánægja, þreyta, frestunar- árátta og sektarkennd getur snúist upp í mannlegan harmleik ef ekki er brugðist við í tíma. Helstu einkenni þunglyndis eru meðal annars minni áhugi eða gleði við venjuleg störf og skemmtun, minni eða aukinn svefn, orkuleysi og breytt matarlyst. Ráðlagt er að leita til læknis ef veikinda verður vart en greining fer fram með viðtali og skoðun. Möguleikarnir á að læknast af þunglyndi eru góðir og meðferð, svo sem lyfja- eða samtalsmeðferð, styttir sjúkdómstímabil og getur dregið úr einkennum. ER ÞITT BÚ ÖRUGGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR? Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is PO RT h ön nu n volundarhus.is · Sími 864-2400 ERTU BÚIN AÐ TRYGGJA ÞÉR GARÐHÚS EÐA GESTAHÚS á gamla verðinu og með 10% aukaafslætti? Gildir meðan birgðir endast www.volundarhus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.