Bændablaðið - 29.11.2018, Síða 15

Bændablaðið - 29.11.2018, Síða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. nóvember 2018 15 ÞUNGLYNDI – KVÍÐI OG VANLÍÐAN Margir þurfa einhvern tímann á lífsleiðinni að leita sér lækninga vegna þunglyndiseinkenna. Bændur eru þar engin undantekning. Vanræksla búfjár, lítil starfsánægja, þreyta, frestunar- árátta og sektarkennd getur snúist upp í mannlegan harmleik ef ekki er brugðist við í tíma. Helstu einkenni þunglyndis eru meðal annars minni áhugi eða gleði við venjuleg störf og skemmtun, minni eða aukinn svefn, orkuleysi og breytt matarlyst. Ráðlagt er að leita til læknis ef veikinda verður vart en greining fer fram með viðtali og skoðun. Möguleikarnir á að læknast af þunglyndi eru góðir og meðferð, svo sem lyfja- eða samtalsmeðferð, styttir sjúkdómstímabil og getur dregið úr einkennum. ER ÞITT BÚ ÖRUGGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR? Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is PO RT h ön nu n volundarhus.is · Sími 864-2400 ERTU BÚIN AÐ TRYGGJA ÞÉR GARÐHÚS EÐA GESTAHÚS á gamla verðinu og með 10% aukaafslætti? Gildir meðan birgðir endast www.volundarhus.is

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.