Bændablaðið - 04.10.2018, Qupperneq 57

Bændablaðið - 04.10.2018, Qupperneq 57
Bændablaðið | Fimmtudagur 4. október 2018 57 Dúnmjúk húfa fyrir veturinn Falleg húfa prjónuð með garðaprjóni og gatamynstri úr Drops Sky. Uppskrift af kraganum finnur þú á Garnstudio.com. Stærðir: S/M - M/L Höfuðmál: ca 54/56 - 56/58 cm Garn: Drops Sky (fæst í Handverkskúnst) 50-50 g litur 07, ljóssægrænn Prjónfesta: 21 lykkja á breidd með garðaprjóni = 10 cm. Prjónar: Hringprjónn 40 cm, nr 3,5 og 4. Sokkaprjónar nr 4. G A R ÐA P R J Ó N (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð b r u g ð i n * , endurtakið frá *-*. Úrtaka: Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). Húfa: Fitjið upp 102-108 lykkjur á hringprjón 3,5 með Sky. Prjónið garðaprjón. Þegar stykkið mælist 3 cm, skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið A.1 (= 6 lykkjur) alls 17-18 sinnum hringinn. Í 11. umferð færist umferðin til um 1 lykkju þannig að gatamynstrið gangi jafnt upp. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið stykkið til loka með garðaprjóni. Prjónið þar til stykkið mælist 20-21 cm (nú eru eftir ca 5 cm). Í næstu umferð með sléttum lykkjum er fækkað um 3-0 lykkjur jafnt yfir = 99-108 lykkjur. Setjið nú 9 prjónamerki í stykkið með 11-12 lykkju millibili. Í næstu umferð með sléttum lykkjum er fækkað um 1 lykkju á eftir hverju prjónamerki (= alls 9 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 10-11 sinnum = 9 lykkjur. Klippið frá, dragið bandið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið enda. Húfan mælist ca 25-26 cm ofan frá og niður. Prjónakveðja, Mægðurnar í Handverkskúnst, www.garn.is Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 8 9 3 4 2 5 2 1 1 3 7 9 3 7 4 5 1 4 2 3 4 6 3 9 8 3 7 9 2 6 4 2 8 9 1 5 Þyngst 6 1 2 4 8 7 6 3 1 9 3 7 8 2 4 6 5 8 4 2 3 9 1 7 3 9 5 2 3 9 8 1 5 4 6 1 3 8 7 9 5 6 4 7 5 9 2 8 9 4 5 8 7 6 1 3 4 8 5 6 7 3 2 4 6 8 4 5 7 2 3 1 9 2 7 4 9 9 6 1 Folaldakjöt í uppáhaldi Soffía Náttsól býr í Forsæti 2 í Flóahreppi. Hún er fædd og uppalin í sveit. Hún hefur átt tvo hunda og fjölskyldan á nokkra hesta. Hún hefur kynnst ýmsum sveitastörfum í gegnum árin þar sem hún hefur fylgst með ömmu sinni og afa í föðurætt stunda hestabúskap og ömmu og afa í móðurætt stunda kartöflurækt. Nafn: Soffía Náttsól. Aldur: 12 ára. Stjörnumerki: Krabbi. Búseta: Forsæti 2. Skóli: Flóaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Litlir hundar. Uppáhaldsmatur: Folaldakjöt. Uppáhaldshljómsveit: Ég á enga uppáhaldshljómsveit en segi bara Queen af því að það er uppáhaldshljómsveitin hennar mömmu. Uppáhaldskvikmynd: Hungur leikarnir, held ég. Fyrsta minning þín? Fara með fjölskyldunni á Arnarstapa og Snæfellsnes. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég er ekki alveg búin að ákveða það en mig langar að vera í fótbolta. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Það var mjög sérstakt í sumar þegar ég óð í ísköldu vatni upp að mjöðmum í svartamyrkri í gegnum helli sem var inni í fjalli. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór á Símamótið og TM mótið og ferðaðist um landið með fjölskyldunni. Næst » Soffía Náttsól skorar á Benjamín Magnús að svara næst, sem býr í Hallanda í Flóahreppi. HANNYRÐAHORNIÐ FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Útsala Bonito ehf. • Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími 568 2870 www.praxis.is • • Síminn alltaf opinn 50% afsláttur af öllum úlpum Opið laugardag kl. 13-15 Pantið vörulista hjá okkur praxis@praxis.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.