Bændablaðið - 09.05.2018, Síða 5

Bændablaðið - 09.05.2018, Síða 5
5Bændablaðið | Miðvikudagur 9. maí 2018 Kubota heyvinnuvélar KUBOTA heyvinnuvélar klárar í sláttinn Erum að taka á móti fyrstu gámunum af KUBOTA heyvinnuvélum. Nú er rétti tíminn til að tryggja sér vél tímanlega fyrir slátt. Sláttuvélar Miðjuhengdar í vinnslubreiddum 2,8 m upp í 4,0 m. Þriggja-hnífa diskar tryggja þéttan og góðan slátt. Rakstarvélar Einnar stjörnu með vinnslubreidd upp í 4,6 m - tveggja stjörnu með vinnslubreidd upp í 9 metra og fjögurra stjörnu vélar með vinnslubreidd upp í 15 metra. Snúningsvélar Fjögurra, sex, átta og tíu stjörnu vélar með vinnslubreidd frá 4,6 m upp í 14,0 m. Rúlluvélar Lauskjarna rúlluvélar með öflugum mötunarbúnaði, netbindingu söxun og skila þéttum og góðum rúllum. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnesi 8 Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.