Bændablaðið - 09.05.2018, Side 17

Bændablaðið - 09.05.2018, Side 17
17Bændablaðið | Miðvikudagur 9. maí 2018 Kannabisframleiðendur í Oregon-ríki í Bandaríkjunum eru að komast í talsverð vandræði vegna offramleiðslu á kannabis. Talið er að um 500 þúsund tonn af uppskeru síðasta árs séu en óseld. Fyrstur til að benda á vandann var hampplönturæktandi sem selur öðrum ræktendum plöntur til framhaldsræktunar til kannabisframleiðslu. Að sögn bóndans seldi hann svo mikið af plöntum til áframræktunar á síðasta ári að augljóst var að um umfram framleiðslu yrða að ræða. Vegna offramleiðslunnar hefur verð á kannabis lækkað í ríkinu og selst grammið á 4 dollara, eða rétt rúmar 400 krónur íslenskar. Ræktun á kannabis var gefin frjáls í Oregon undir eftirliti árið 2016. Í dag hafa verið gefin út tæplega 2000 slík leyfi í ríkinu. Plantan sem kannabis er unnið úr dafnar vel utandyra í Oregon og þarf því lítið að hafa fyrir ræktuninni nema hvað þá að haustkuldar og haglél geta sett strik í reikninginn eins og í annarri ræktun. Auk þess sem myglusveppur hefur herjað á plönturnar. Talið er að samdráttur verði í framleiðslunni á þessu ári miðað við fyrra ár. /VH Sala og ráðgjöf Sími 540 1100 www.lifland.is lifland@lifland.is Reykjavík Lyngháls Borgarnes Borgarbraut Akureyri Óseyri Blönduós Efstubraut Hvolsvöllur Ormsvöllur Rúlluplast og girðingarefni frá Líflandi Kíktu á vefverslun okkar á www.lifland.is og skoðaðu úrvalið TréstaurarSpennarRafmagnsþræðir Frá kr. 238Frá kr. 17.490Frá kr. 1.690 Kr. 8.290 Frá kr. 70 Þanvír W-einangrari Gormahlið Rafhlöður Frá kr. 1.590 Frá kr. 690Kr. 13.990 Frá kr. 325 Frá kr. 670 StaurasleggjaGripple tengi Plaststaurar Sólarorkuspennar Spennar sem geta nýtt sólarorku sem orkugjafa Járnstaurar Kr. 1.690 Speglar frá kr. 24.990 Spennar frá kr. 27.990 Frá kr. 390Frá kr. 10.290 KambstálGirðinganet NÝTT Megastretch 5 laga rúlluplast Megastretch Ultra 7 laga rúlluplast Unterland Xtra rúlluplast Vörunúmer Breidd Þykkt Lengd m. Litur Verð kr. VHPLAST75GR 75 cm 25 μm 1.500 Dökkgrænt 9.100 VHPLAST75HV 75 cm 25 μm 1.500 Hvítt 9.100 VHPLAST75SV 75 cm 25 μm 1.500 Svart 8.900 VHPLAST50GR 50 cm 25 μm 1.800 Ljósgrænt 7.550 Vörunúmer Breidd Þykkt Lengd m. Litur Verð kr. VHULTRA75PLASTGR 75 cm 22 μm 1.800 Ljósgrænt 10.290* Vörunúmer Breidd Þykkt Lengd m. Litur Verð kr. VHUNTERLAND75 75 cm 25 μm 1.500 Hvítt 8.900 VHUNTERLAND50 50 cm 25 μm 1.800 Hvítt 7.350 NÝTT Takma rkað magn! Meira á rú llunni! Fleiri lög! *Megastretch Ultra kemur í heilum brettum án pappakassa. Lágmarksmagn til afgreiðslu er 20 stk á bretti. án vsk. án vsk. án vsk. UTAN ÚR HEIMI Bandaríkin: Of mikið gras í Oregon Plantan sem kannabis er unnið úr dafnar vel utandyra í Oregon og þarf því lítið að hafa fyrir ræktuninni. Hlýnun jarðar: 53° á Celsíus í Pakistan Aprílhiti í Pakistan hefur aldrei mælst hærri en í síðasta mánuði þegar hann fór yfir 53° á Celsíus. Íbúar í Nawabshah íhuga að flýja borgina af hræðslu við að hitinn eigi eftir að hækka enn meira á næstu vikum. Gríðarlegir hitar voru í Pakistan í nýliðnum aprílmánuði og fór hitinn víða yfir 50° á Celsíus. Veðurstofa landsins spáir áframhaldandi hita í landinu. Vitað er um að 24 fjórir hafa látist úr hjartaslagi vegna hitans í Pakistan og að margir íbúar þess hafi í hyggju að flýja til svæða þar sem ekki er spáð eins miklum hita. Pakistan er eitt af þeim tíu löndum heims sem spáð er að muni fara verst út úr áframhaldandi hlýnun jarðar. /VH Indland: Yfir hundrað látast í sandstormum Sandstormar í norðanverðu Indlandi ollu dauða ríflega eitt hundrað manna snemma í þessum mánuði. Flestir hinna látnu voru sofandi í rúmum sínum þegar sandstormarnir gengu yfir og létust þegar þök hrundu undan þunga sandsins. Auk dauða fjölda fólks olli sandstormurinn miklum skemmdum á mannvirkjum og búsifjum á búfé. Þrátt fyrir að sandstormar séu algengir í norðanverðu Indlandi er dánartalan að þessu sinni óvenjulega há og nær yfir stórt svæði. Í kjölfar sandstormanna fylgdu þrumur og eldingar, hávaðarok og mikið úrhelli. Veðurfræðingar á Indlandi segja að sandstormurinn sé afleiðing mikilla hita og þurrks á svæðinu og að þess vegna hafi stormarnir verið óvenju öflugir. /VH 50° á Celsíus í apríl og búist er við að hitinn eigi enn eftir að hækka á næstu vikum.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.