Bændablaðið - 09.05.2018, Qupperneq 33

Bændablaðið - 09.05.2018, Qupperneq 33
33Bændablaðið | Miðvikudagur 9. maí 2018 www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 Leitið upplýsinga hjá sölumönnum Eigum til tinda og hnífa í flestar gerðir heyvinnuvéla TINDAR OG HNÍFAR KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 / 104 REYKJAVÍK / 590 5280 / klettur.is Þegar velja skal vinnuvéla- og landbúnaðardekk skipta gæði, ending og áreiðanleiki höfuðmáli. Maxam dekkin eru hagkvæmur kostur og hafa reynst vel við krefjandi aðstæður. Gerðu kröfur — hafðu samband við sölumenn okkar í síma 590 5280 og kynntu þér kosti Maxam dekkjanna. HAGKVÆM DEKK FYRIR ALVÖRU KRÖFUR Þriðjudaginn 1. maí fór fram vígsluathöfn vegna nýrrar viðbyggingar við hjúkrunar- og dvalarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli. Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri, Lilja Einarsdóttir oddviti, og Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir hjúkrunarforstjóri fluttu ávörp í tilefni dagsins. Kvenfélagið Eining færði heimilinu hjól þar sem tveir geta hjólað en einnig er hægt að hafa það rafknúið. Kvenfélagið Hallgerður færði heimilinu sjúkrarúm og náttborð sem nú þegar er búið að setja upp í herbergi í nýju viðbyggingunni. Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, blessaði nýju viðbygginguna. Tólf ný herbergi eru í nýju viðbyggingunni, ásamt nýjum matsal og eldhúsi svo eitthvað sé nefnt. Kostnaður við bygginguna var um 600 milljónir króna. /MHH Ný og glæsileg viðbygging við Kirkjuhvol á Hvolsvelli – Tveir 100 ára heimilismenn klipptu á borðann Það voru þær Guðrún Sveinsdóttir og María Jónsdóttir sem aðstoðuðu Ólöfu Guðbjörgu hjúkrunarforstjóra við að klippa á borðann inn í nýju bygginguna en báðar eru þær 100 ára gamlar. Myndir / Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 300 manns mættu á athöfnina á Kirkjuhvoli 1. maí til að fagna nýju viðbyggingunni. við athöfnina undir stjórn Ingibjargar Erlingsdóttur. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Ís- lands, blessaði nýju bygginguna. Hér er hún, ásamt tveimur prúð- búnum stúlkum. Reki ehf Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 562 2950 Fax: 562 3760 E-mail: kristinn@reki.is Vefsíða: www.reki.is REKI EHF ER STOLTUR UMBOÐSAÐILI DONALDSON Á ÍSLANDI. EIGUM HVERS KYNS SÍUR FYRIR TÆKI Í LANDBÚNAÐI Á LAGER. bbl.is

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar: 9. tölublað (09.05.2018)
https://timarit.is/issue/407513

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9. tölublað (09.05.2018)

Iliuutsit: