Bændablaðið - 09.05.2018, Side 52
52 Bændablaðið | Miðvikudagur 9. maí 2018
Næsta
Bændablað
kemur út
24. maí
HITAVEITU-
SKELJAR
HEITIRPOTTAR.IS
HÖFÐABAKKA 1
SÍMI 777 2000
Sumarbústa ir
Fullbúnir me öllu 37,5 fm
Rúm fyrir 4 (+2 í stofu)
Bor stofubor og stólar
Ljós, húsgögn, gardínur
Rafmagnseldavél m. ofni
90 lítra hitakútur
Ísskápur lágur
Aukaeinangrun í botni
Á hjólum - (Mobil Homes)
Ekki skipulagsskylt
Til s nis í Lækjarkoti
Sko a www.willerby.com
ver 5,8 m vsk
sala 892 9495
Lækjarkot, 311 Borgarnes
Eldhestar óska eftir að kaupa þæga
og trausta töltara. Hestarnir þurfa að
henta byrjendum og þurfa að vera
eldri en 7 vetra. Þeir sem hafa hesta
til sölu mega gjarnan hafa samband
í síma 896-4822.
Eigum ennþá nokkur hús úr síðustu
sendingu af þessum frábæru
stálgrindarhúsum á hagstæðu verði.
Það sem til er: 1 stk. 60 fm á 2,98
millj. kr. +vsk, 1 stk. 84 fm á 3,5 millj.
kr. +vsk og 1 stk. 112 fm á 4,3 millj. kr.
+vsk. Verðið innifelur aðaluppdrætti,
sökkul- og burðarþolsteikningar.
Einnig eru nokkur af þessum
vönduðu grillhúsum (47 mm nótað og
alheflað) til á lager sem eru sexhyrnd
og tæpir 12 fm á 718 þús. kr. +vsk.
Uppl. í s. 862-8810.
Óska eftir Zetor 7341 4x4 með
ámoksturstækjum sem fyrst, í
sæmilegu standi. Uppl. hjá Ágústi
Jóhannssyni í síma 849-0016,
Johannsson98@hotmail.com
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27
m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x
15 cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 kr.
+vsk. Verð 2-4 stk. 22.900 kr. +vsk.
5 stk. eða fleiri 19.900 kr. +vsk. Uppl.
í s. 669-1336 og 899-1776, Aurasel
ehf.
Liprar og léttar fjárgrindur. Hægt að
krækja saman án aukahluta. Breidd
180 cm. Hæð 90 cm. Verð pr. stk. kr.
7.900 án vsk. Ef keyptar eru 10 grind-
ur eða fleiri, verð pr. stk. kr. 6.900
án vsk. Aurasel ehf. Pöntunarsímar
899-1776 og 669-1336.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.
com - stærðir: 10,8 kW – 72 kW.
Stöðvarnar eru með eða án AVR
(spennujafnara). AVR tryggir örugga
keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði t.d.
mjólkurþjónum, tölvubúnaði, nýleg-
um rafsuðum o.fl. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is.
www.nudura.com Öflug steypu mót.
Auðveldara. Hraðar. Betra. Nudura
hefur 50 ára reynslu og þróun á
ESMótun. Uppl. Í síma 660-1100.
Netfang: saedal@gmail.com
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúpling-
um, flatir barkar á frábæru verði, 2”
– 3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökv-
un á ræktunarsvæðum. Haugdælur
með vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar:
rafmagn, bensín/dísil, glussaknún-
ar (mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir
iðnað og heimili. Gerum einnig við
allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl.
í s. 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
iðnað. Öflugar og vandaðar dælur
á frábæru verði frá Comet, www.
comet-spa.com. Aflgjafar; rafmagn,
Honda bensín, Yanmar dísil, aflúr-
tak á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
vatnsflæði og þrýstingur allt að 500
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Innihrærur fyrir haugkjallara.
Rafdrifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifnar
með festingum fyrir gálga á liðlétting-
um. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is / www.hak.is
Rafstöðvar með orginal Honda-vélum
og Yanmar dísil á lager. Stöðvarnar
eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www.elcos.
net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar
fyrir ferðavagna. Við bjóðum upp
á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög
hagstætt verð. Hákonarson ehf.
www.hak.is, s. 892-4163, netfang:
hak@hak.is
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tank-
bíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dælur
í mörgum stærðum sem dæla allt
að 120 tonnum á klst. Einnig dælur
með miklum þrýstingi, allt að 10 bar.
Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@
hak.is, www.hak.is
Norskar skádælur. 5“ eða 6“ dælurör,
4,3 m eða lengra. Dælugeta, frá
8.000 L/min. Hræristútur sem hægt
er að snúa 360° Skurðarblöð á dælu-
hjóli. Þarf op sem er 70 cm x 70 cm.
Hákonarson ehf. hak@hak.is, s.
892-4163.
Taðgreip, festingar og slöngur fylgja.
Breiddir: 0,9 m til 2,5 m . Mjög vand-
aður og sterkur búnaður, framleidd-
ur í Póllandi. Við getum skaffað
margs konar búnað fyrir landbúnað:
Skóflur og klær í mörgum útfærslum,
ámoksturstæki, frambúnað, afrúllara,
rúllugreipar, rúlluskera, rúlluspjót,
lyftaragafflar. Allar festingar í boði.
Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@
hak.is,www.hak.is
WC safnbox með hnífadælum fyrir
kjallara. Mótorar staðsettir fyrir utan
votrými. Inntak fyrir vask, sturtu og
þvottavél. Margar stærðir sem henta
fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Mjög öflugur og vandaður búnaður.
Frárennsli, 32 mm. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is
Rúlluskeri með plastgrípara og
skiptanlegum hníf sem er hægt
að brýna, mjög öflug og vönduð
smíð frá Póllandi, slöngur og Euro
festingar fylgja, aðrar festingar í boði.
Hákonarson ehf. hak@hak.is, s. 892-
4163, www.hak.is
Gröfuarmur fyrir liðléttinga, traktora
og skotbómulyftara. Skóflustærðir:
20 cm, 30 cm, 40 cm. Allar festingar
í boði. Verð frá 249.000 kr. +vsk.
Vandaður og sterkur búnaður frá
Póllandi. Hákonarson ehf. www.hak.
is - s. 892-4163, hak@hak.is
Framleiðum og eigum á lager krók-
heysisgrindur með eða án gáma-
lása, sterkar og ódýrar. Framleiðum
einnig flatpalla á krókgrindur til
vélaflutninga og alls konar flutninga.
Vagnasmidjan.is - Eldshöfða 21, Rvk.
S. 894-6000.
Backhoe fyrir dráttarvélar. Margar
stærðir og útfærslur. Gröfudýpt: 1,3
m til 4,2 metrar. Margar stærðir af
skóflum. Stauraborar, allt að 300 mm
x 1 m eða 2 m. Hákonarson ehf. S.
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Eigum á lager varahluti í Jeep,
Chrysler og Dodge. Sérpöntum í allar
tegundir frá USA. Hagstætt verð.
Bíljöfur - varahlutir ehf. Smiðjuvegi
72, Kóp. Sími 555-4151 – varahlut-
ir@biljofur.is
Úrval af viftum og þakblásurum í
flestum stærðum og gerðum. Einnig
úrval af stýringum. Íshúsið ehf, s.
566-6000, www.viftur.is
Íslenskar skeifur, þessar gömlu
góðu, bæði pottaðar og ópottaðar á
hagstæðu verði. Sendum frítt um allt
land ef teknir eru fleiri en 10 gangar.
Seljum líka hóffjaðrir. Sími 847-6616
eða run@simnet.is
Til sölu Hitachi Zaxis 80, árg. 2005.
4.900 klst. Allt nýtt í beltum nema
spyrnur. Sjö skóflur fylgja. Uppl. í
síma 899-7017.
Glussadrifnir jarðvegsborar. Á trakt-
ora og allt að 60 tonna vinnuvélar.
Margar stærðir og gerðir af borum.
Margar festingar í boði. Hákonarson
ehf. www.hak.is. S. 892-4163.
Netfang: hak@hak.is
Hitatúpa 9 kW - Rafhitun kr. 95.000.
Hitakútur Rheem 180 ltr. kr. 45.000.
Einnig til sölu miðstöðvarofn þre-
faldur, l. 290 cm. h. 60 cm. Verð kr.
45.000. Uppl. í síma 893-6818.
Til sölu traktorsgrafa Case Super
Le, árg. 2000. Vst. 5.426. Vél í góðu
standi. Verið notuð í létta vinnu alla
tíð. Allir hlutir virka og eru í lagi í vél-
inni. Vélin hefur aldrei bilað, ekki ein
ljósapera, ekki ein glussaslanga. Ekki
til smit á neinum tjakk og hefur aldrei
verið. Þetta er stangarvél, ekki servo
vandamál. Verð 2,8 millj. kr. án vsk.
Uppl. í síma 864-2484.
Bændur á Austurlandi! Góð tveggja
öxla burðarkerra (FOGELSTA). Beinn
innflutningur frá Svíþjóð. Afhending í
júní. Verð 1 millj. kr. Heildarlast 2.500
kg, innanmál 325x180x34 cm. Hægt
að fella niður og taka hliðar af. Uppl.
í síma 860-9591 eða +46 703 777
553 fyrir nánari upplýsingar.