Bændablaðið - 09.05.2018, Blaðsíða 54
54 Bændablaðið | Miðvikudagur 9. maí 2018
Óska eftir
Vantar greiðusláttuvél sem ég get
tengt við IMT traktor. Er í síma 987-
7001.
Jarðýta óskast. Jarðýta 15 til 22
tonna með ripper óskast. Þarf ekki
að líta vel út. Uppl. í síma 899-4694
eða 691-1360.
Leita að myndasögum á íslensku
(Ástríki, Sval og Val, Lukku Láka,
Tinna o.fl.). Guðjón Torfi sími 899-
7237 / torfifagri@gmail.com.
Atvinna
35 ára gamall maður frá Tékklandi
óskar eftir vinnu í sveit eða á sjó,
við þjónustustörf eða verksmiðju-
störf frá júní/júlí 2018. Hann talar
einfalda ensku og er með meira-
próf. Hefur fjölbreytta reynslu af
störfum og segist sveigjanlegur og
áreiðanlegur. Nánari upplýsingar
gegnum netfangið kristinlibor@
gmail.com
Hraust 27 ára gamalt par óskar
eftir fullu starfi við bústörf frá
maí– október. Þau hafa reynslu
af búskap, dýraumönnun og
garðrækt. Frekari upplýsingar
gegnum netfangið stathisliou@
gmail.com
Óska eftir starfskrafti í sumar
á Norðurlandi til að sjá um litla
hestaleigu og til léttra heimilisstarfa.
Upplýsingar í síma 846-4245.
Ég er 15 ára strákur sem óska eftir að
komast í vinnu í sveit. Hef brennandi
áhuga á sveitastörfum. Ég er á höf-
uðborgarsvæðinu. Hilmir Örn, sími
867-9481.
Veiði
Veiðiréttarhafi. Liggur þú á verð-
mætum? Við seljum veiðileyfi.
Hafðu samband í síma 696-5464
eða Veiditorg.is
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam-
band í síma 663-9589 til að fá uppl.
og tilboð. HP transmission Akureyri,
netfang: einar.g9@gmail.com, Einar
G.
Ertu að byggja eða bæta? Gott verð
á smáhýsum 24–55 m2, gluggum og
hurðum, stálgrindarhúsum. Stenst
íslenskt veðurfar. Uppl. í síma 771-
9800.
Byssuviðgerðir. Tek að mér almennt
viðhald á byssum og viðgerðir á
skeptum. Þjónusta sem kemur sér
vel fyrir byssueigendur á Norðurlandi.
Hafið samband í síma 899-9851.
Kveðja, Högni Harðarson byssu-
smiður.
Eldri blöð
má finna
hér á PDF:
Upplýsingar í síma
893-8424 / set@velafl.is
og á 694-3700 / gk@velafl .is
www.velafl.is
Caterpillar M316C
Árg. 2005, 13.000 vst.
Rótortilt og smurkerfi.
Verð 4.300.000 + vsk.
Caterpillar 302,5
Árg. 2007, 3.500 vst.
Nýleg stálbelti, hraðtengi, fleygur.
3 skóflur, ripper og staurabor.
Verð 3.500.000 + vsk.
Dieci Apallo 26.5
Árg. 2016, 1.100 vst.
Hraðtengi, gafflar og skófla.
Verð 4.300.000 + vsk.
Laski 150D trjákurlari
Árg. 2012, 400 vst.
Tekur 200 mm trjáboli.
Verð 900.000 + vsk.
MAN 26-430 6x2
Árg. 2006, 527.000 km.
Góð dekk, tilbúinn fyrir
malarvagn.
Verð 2.500.000 + vsk.
MAN TGX26-540 6x4
Árg. 2012, 415.000 km.
Nýr mótor settur í bílinn í
300.000 km.
Nýleg kúpling og vatnskassi.
Vökvakerfi fyrir malarvagn.
Verð 6.900.000 + vsk.
Hyundai R170W-9
Árg. 2012, 3.800 vst.
Rótortilt og fleyglagnir.
Verð 11.500.000 + vsk.
Hitachi ZX280-1
Árg. 2005, 7.400 vst.
Hraðtengi, skófla og fleyglagnir.
Nýr undirvagn.
Verð 7.500.000 + vsk.
HURÐIR
Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is
• Stuttur afhendingartími
• Hágæða íslensk
framleiðsla
• Val um fjölda lita í
RAL-litakerfinu
• Vindstyrktar hurðir
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir með gönguhurð
Bílskúrshurðir
Hurðir í trékarma
Tvískiptar hurðir
Smíðað eftir máli
Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
563 0300
Liðið ár var bæði viðburðar- og
árangursríkt hjá Austurbrú,
en í fyrsta sinn frá stofnun
árið 2012 er Austurbrú með
jákvætt eigið fé. Þann árangur
þakkar framkvæmdastjórinn,
Jóna Árný Þórðardóttir, sterkri
kostnaðarvitund starfsfólks og
góðri samvinnu starfsmanna og
stjórnar stofnunarinnar.
Rekstrartekjur Austurbrúar
jukust milli ára, voru 356,5 milljónir
árið 2017 samanborið við 321,8
milljónir króna árið á undan.
Tekjuaukningu milli ára má fyrst
og fremst rekja til aukinna umsvifa
á sviði símenntunar sem og ýmiss
konar verkefna á sviði atvinnu- og
markaðsmála.
Kostnaður jókst samhliða
aukningu tekna en laun og
launatengd gjöld voru undir
áætlun. Rekstrarniðurstaða var
jákvæð, var rúmar 36 milljónir
króna. Á árinu 2017 var haldið
áfram að greiða niður langtímalán
sem tekið var snemma árs 2015 til
endurskipulagningar á sjóðstreymi
stofnunarinnar. Með útsjónarsemi,
sterkri kostnaðarvitund og
góðri samvinnu starfsmanna
og stjórnar Austurbrúar hefur
þessi tímamótaárangur í rekstri
stofnunarinnar náðst fyrr en áætlanir
gerðu ráð fyrir.
Eykur traust
Jóna Árný Þórðardóttir, fram-
kvæmda stjóri Austurbrúar, segir
þýðingu þessa árangurs mikinn bæði
til lengri og skemmri tíma:
„Á árinu 2014 var fjárhagsleg
staða Austurbrúar orðin mjög
þröng, vægast sagt. Það var ljóst
að mjög breiða samvinnu þyrfti
til svo snúa mætti við rekstrinum.
Við gerðum ráð fyrir að ná þess-
um tímamótum um jákvætt eigið fé
um mitt ár 2019 og erum því einu
og hálfu ári á undan áætlun sem
er mjög ánægjulegt. Til skemmri
tíma þýðir þetta að við getum
staðið við okkar skuldbindingar.
Endurskoðandi stofnunarinnar
setur ekki lengur fyrirvara við
rekstrarhæfi stofnunarinnar í árs-
reikninginn sem er afar ánægju-
legt. Til lengri tíma má líta á þetta
sem áfanga í þeirri vinnu að byggja
upp nægjanlega sterkt eigið fé til að
mæta eðlilegum rekstrarsveiflum.
Við erum ekki alveg komin þangað
en erum á góðri leið,“ segir Jóna
Árný í frétt um fundinn á vefsíðu
Austurbrúar.
Jóna Árný segir þó mestu
máli skipta að þetta auki traust á
Austurbrú.
„Starfsfólk okkar hefur sýnt að
þau leggja sig fram í hverju því sem
þau taka sér fyrir hendur og finnst
mér aðdáunarvert hvað við höfum
getað sinnt áhugaverðum og metn-
aðarfullum verkefnum þrátt fyrir
fjárhagslega endurskipulagningu,“
segir hún.
Menntunin í aðalhlutverki
Ársfundur Austurbrúar var haldinn
á Breiðdalsvík og í beinu framhaldi
af honum var efnt til málþings um
menntun og fjórðu iðnbyltinguna.
Menntun er um helmingur af starf-
semi Austurbrúar og því mikilvægt
að fara yfir það umræðuefni.
„Breytingarnar eru gríðarlega
hraðar í umhverfinu okkar og munu
hafa mikil áhrif á næstu árum, ekki
bara á menntun, heldur á samfélag-
ið allt. Sem samfélag þurfum við
að undirbúa okkur undir þessar
breytingar og þar er menntunin í
lykilhlutverki. Við þurfum að undir-
búa börnin okkar undir framtíð sem
krefst annarrar færni og hæfni en við
töldum nauðsynlega fyrir 20 árum
síðan. Þetta á við hér fyrir austan líka
og við þurfum að passa að við nýtum
tækifærin sem þessi þróun hefur í för
með sér. Við viljum ekki að austfirskt
samfélag sitji uppi eingöngu með
neikvæðu afleiðingarnar af fjórðu
iðnbyltingunni.“ /MÞÞ
Árangursríkt ár í rekstri
Austurbrúar
Jóna Árný Þórðardóttir,
Vatteraður jakki sem hægt er að nota sem
öryggisklæðnað
EN ISO 20741 Class 3 og sem flík sem hægt er
að fara t.d. á fundi . Tveir vasar eru að framan.
Jakkinn er vatnsfráhrindandi.
Efni: 100% Pólýester
Litur: gulur/svartur og orange/svartur
Stærðir: S-3XL
Jakki sem hægt er að snúa við
Verð: kr. 12.958,-
KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is