Bændablaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 47
Bændablaðið | Fimmtudagur 31. janúar 2019 47 Þann 22. febrúar á síðasta ári vitnaði ég í þessum pistli til nýjungar sem Írar eru að gera í forvörnum til að fækka slysum almennt í landinu og lögð var sérsök áhersla á forvarnir til að fækka slysum tengdum landbúnaðarstörfum. Þann 8. janúar komu bráðabirgðatölur um árangurinn sem er ótrúlega góður og leyfi ég mér að vitna hér að neðan til viðtals við forstjóra HSA (Helth and Safety Authoryty) og fréttatilkynningu frá HSA. Að meðaltali frá 2005 hafa orðið að jafnaði 45–50 banaslys árlega á Írlandi og þar af nálægt 20–25 sem höfðu látist í vinnu tengdum landbúnaðarstörfum. 23% fækkun slysa frá meðaltalsárunum Þann 8. janúar var búið að fara lauslega yfir tölur ársins 2018 og tölurnar hreint frábærar þó svo að aldrei sé ásættanlegt að einhver látist í slysum, sagði dr. Sharon McGuinness, forstjóri heilbrigðis- og öryggismálaráðuneytisins. „Ég er mjög ánægður með fækkun á vinnutengdum dauðsföllum 2018. Dánartíðnin 1,6 á hverja 100.000 starfsmenn er sérstaklega góður árangur þar sem það var 6,4 á 100.000 starfsmenn snemma á tíunda áratugnum. Alls létust 37 manns á Írlandi í vinnuslysum 2018 sem er lækkun um 23%.Landbúnaðarstörfin hafa verið hættulegasta starfsgrein Írlands í mörg ár, en í fyrra létust 15 við landbúnaðarstörf, en 25 árið 2017. Þetta er lækkun upp á 40% og aldrei frá stofnun HSA verið svona fá slys við landbúnaðarstörf,“ sagði Sharon McGuinness forstjóri. Árangurinn má þakka miklu átaki í forvörnum „Á síðasta ári var gert mikið átak í forvörnum, aðgengi var gert betra að fræðsluefni, settir voru upp skyndihjálparskólar og námskeið og ný úttekt gerð á áhættuþáttum við landbúnaðarstörf. Allt þetta og almennur samhugur og vitund stuðlaði að svona góðu ári hjá Írum. Margir einstaklingar og stofnanir unnu sameiginlega að þessu mikla átaki og má þakka samstilltum hóp og jákvæðni í garð átaksins árangurinn,“ sagði Sharon McGuinness. Hefur Brexit áhrif á framhaldið? „Þó að búskapur hafi náð miklum árangri 2018, eru 15 banaslys, jafngild 41% af heildar dauðsföllum, það er of mikið fyrir atvinnugrein eins og landbúnað sem er aðeins um 6% af heildarvinnuafli Írlands. Næsthæsti geirinn er byggingar- vinna með 5 dauðsföll árið 2018 (14% af heildarhlutanum) þannig að báðar atvinnugreinarnar verða lykilatriði fyrir okkur árið 2019 í forvörnum. Ég hvet alla hagsmunaaðila, einkum bændur og þá sem starfa við byggingar, að einbeita sér að því að tryggja áframhald af þessari mjög jákvæðu þróun árið 2019.“ – Dr. McGuinness bætti við: „Hagkerfið er blómlegt með þúsundum nýrra starfsmanna sem taka þátt í vinnuafli í hverjum mánuði. Það eru áskoranir fram undan, svo sem Brexit og einnig sú staðreynd að margir atvinnurekendur standa frammi fyrir færni og skorti á ákveðnum sviðum. Í þessu sambandi er mikilvægt að heilsa og öryggi starfsmanna sé áfram í forgangsröðinni. Öruggir og heilbrigðir starfsmenn eru burðarás allra árangursríkra fyrirtækja.“ Verður fróðlegt að fylgjast með Svo virðist sem Írar hafi náð árangri sem vert væri að skoða betur til að læra af þeim. Hins vegar er alveg möguleiki á að Írar hafi dottið á „heppnisár“ í slysatíðni. Allavega vildi ég benda á þennan frábæra árangur Íra á síðasta ári í von um að ná svipuðum árangri hér á landi í forvarnarvinnu. ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is MESSÍAS SKOLLANS TRÉ HRESS BLANDAR INN-HVERFUR MJÖG ÓGÖNGUR KÚLU SLEIT Á FLÍK KÆLA EYRIR ÚTLIMUR ÁGÆTT GÆTA TVEIR EINS BRAK SPIL STJAKA TVEIR EINSGORM VANALEG LEIÐ FÁLMA KRÆKLA SKRÁ KVIK- MYNDA- HÚS NOKKRIR ÁKÆRA AFSPURN BÚ-PENINGUR AF- HENDING ELDS NÆR ÖLL ALDIN- LÖGUR ÞESSI DÝRA- HLJÓÐ ÞÍÐA ÖRLÁTUR RÆSKJA SIG KIRTILL ÓNEFNDUR FUGL KAPÍTULI LJÓS SKJÓL- LAUS ÞÁTT- TAKANDIHLÓÐIR ATVIKAST HERÐA- KLÚTUR ÖGN FÓSTRA VELGJA SPENDÝR FUGL FLÖTUR FITA SPERGILL STEFNA UTAN KRINGUM Í RÖÐBLAÐRA ELJU- SAMUR GYÐJA DUGLEGUR UMGERÐ MANNS- NAFN RÓMVERSK TALA 99 RISI JAPLA FUGL STEIN-BOGI SMÁTT SKRAUT- STEINN PRÓF- TITILL SPLANTA T J Ú P U B L Ó M KKRAKKI R Ó I ÞRÍFAGÁ G R Í P A RRUNA Ö Ð S L Ú T A MASAR L L S K A LYKTÁVÖXTUR I L M S VÍÐUR LÍÐA VEL FRERIÁTT K L A K I TIGNA A Ð L A MERGÐHRASA IVONSKA SLOTA MÖRK K R U S A FÝLA FYRIRHÖFN FRAM- BURÐUR Ó M A K KÝRAUGA RÓMVERSK TALA LÉST LSLAGA R Ú N A PÚSSABÝLI F Á G A BYLGJAOFRA A L D AKVK GÆLUNAFN A M A RUDDITRAÐKAÐI B Ú R I ANDRÍKUROP F R J Ó RERGJA U U BLEKSKOLLANS T Ú S S EINÓMURSLEPPA M Ó N Ó EFTIRSJÁ BRAKATVEIR EINS F R Á R SPENDÝRHLUTA S E L U R STIG R I M Þ BORGNUGGA R Ó M MÆLI- EINING MAGUR T O N N SVELGUR REKKJA I Ð A U N A Ð U R SNÖGGURTVEIR EINS S N A R TVEIR EINSHLJÓTA R RVELLÍÐAN R R Ú A N S SPARSEMI NABBI N A Ý R T T N A I NIÐUR- LÆGJA BRODDUR S Ú M F Á U N R A LETUR- TÁKN FLJÓT- FÆRNI SKJÓTUR 98 Frábær árangur í forvörnum á Írlandi á síðasta ári Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG Verslun ehf | | 20 Kópavogi Sími 544-4656 | www.mhg.is Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is Vegagerðin auglýsir til sölu notaðar teinagrindur lxh, 2.500x1.230 mm. (Grindur sem voru milli akreina). 1.500 stk. sem seldar verða á uppboði hjá Krók ehf. Grindurnar verða boðnar upp í 3x500 stk. einingum. Aðgengi að uppboðinu er á vefsíðunni: http://www.bilauppbod.is/ TEINAGRINDUR TIL SÖLU - UPPBOÐ adnBæ . rbef rúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.