Bændablaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 32

Bændablaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 32
Bændablaðið | Fimmtudagur 31. janúar 201932 Vertu viðbúinn vetrinum LÉTTAR – STERKAR – TRAUSTAR SNJÓKEÐJUR Nøsted Kjetting as Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Ný hönnun UTAN ÚR HEIMI Áhugavert safn af austur-evrópskum og rússneskum munum Í bænum Marijampole í Litháen er áhugavert bílasafn sem hefur verið hugarfóstur Kestutis Kubilius í 30 ár og hefur hann notað hvern frítíma til að viða að sér, gera við og halda þeim munum sem eru á safninu til haga. Hin síðari ár hafa margir vildar- vinir gaukað að honum munum og þannig auðveldað honum söfnunina. Það sem ber hæst á safninu er án efa fjöldinn allur af bílum og mótorhjólum þar sem helst má sjá rússnesk og austur-evrópsk áhrif. Kestutis sagði við blaðamann Bændablaðsins á dögunum að hann mælti ekki með slíkri söfnunaráráttu við nokkurn mann og að hann væri heppinn með það hversu mikinn skilning fjölskylda hans hefur sýnt honum í gegnum tíðina, enda hlaupa vinnustundirnar við safnið á hundruðum klukkustunda. /ehg Rússnesk Volga, GAZ-21, árgerð 1959. Kestutis Kubilius í bænum Marijampole í Litháen hefur safnað bílum, mótorhjólum, sjónvörpum, útvörpum og alls kyns smærri hlutum í 30 ár. Mótorhjól fyrir hreyfihamlaða, þýskt Krause Piccolo Trump og 1958-árgerð. Rússajeppi frá rússneska hernum, GAZ-69A, 1959-módelið. Rússneskur gæðingur, Moskvic-407, 1960-árgerðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.