Bændablaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 31. janúar 2019 27 Fiskræktarsjóður starfar á grundvelli laga nr. 72/2008. Megin- hlutverk sjóðsins er að veita lán eða styrki til verkefna sem þjóna þeim markmiðum að efla fiskrækt, bæta veiðiaðstöðu, styðja við rannsóknir í ám og vötnum og auka verðmæti veiði úr þeim. Umsóknarfrestur um lán og styrki úr Fiskræktarsjóði, sem koma til greiðslu árið 2019, er til og með 28. febrúar 2019. Þeir sem fengið hafa styrk úr sjóðnum og sækja aftur um vegna sama verkefnis, skulu skila inn framvinduskýrslu með nýrri umsókn. Umsóknareyðublöð vegna styrkveitinga úr Fiskræktarsjóði má nálgast á www.fiskistofa.is undir lax- og silungsveiði. Þar má einnig nálgast verklagsreglur sjóðsins. Einnig er hægt að hafa samband við Höllu Björk Garðarsdóttur, starfsmann Fiskistofu, í síma 569 7900. Umsóknum um styrki eða lán úr sjóðnum skal skila til formanns Fiskræktarsjóðs á eftirfarandi heimilisfang: Fiskistofa v/Fiskræktarsjóðs Borgum v/Norðurslóð 600 Akureyri Styrkir 2019 Ertu að gleyma þér? Samkvæmt reglugerð nr 916/2012 skulu ásetningsmerki vera kominn í við 6 mánaða aldur Minnum á pöntunarvefinn www. bufe.is Iðjulundur – Furuvöllum 1 – 600 Akureyri. Opið frá kl. 8 - 16 alla virka daga Sími 414-3780 – pbi@akureyri.is Micro lambamerki Bonito ehf. • Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími 568 2870 www.praxis.is • Fatnaður og skór fyrir fagfólkið Gæða bómullarbolir fyrir dömur og herra, stutterma og síðerma, í mörgum fallegum litum. ...Þegar þú vilt þægindi Erum með fatnað og skó fyrir þá sem gera kröfur Mikið úrval af klossum Mikið úrval af fatnaði sem þolir hátt hitastig í þvotti, ótrúlega góð efni. Kíkið á praxis.is 1 4. rúrbef aAustur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Kálflugudúkar Við tökum við pöntunum á kálflugudúk til 15. mars n.k. Garðyrkjubændur athugið! Við tökum við pöntunum á kálflugudúk til 15. mars n.k. Stærðir: 13x100m og 13x200m Samtök ungra bænda vilja innlausnar- markað í mjólkurframleiðslu Samtök ungra bænda héldu aðalfund sinn á Öngulsstöðum í Eyjafirði á dögunum. Á fundinum var samþykkt stefnumótun sam- tak anna til næstu fimm ára sem verður kynnt á næstu misserum. Á dagskrá fundarins voru meðal annars ályktanir um afstöðu sam- takanna til framleiðslu stýringar í sauðfjárrækt og mjólk ur fram- leiðslu. Vilja áfram framleiðslustýringu í mjólk og fagna tilkomu markaðar með greiðslumark í sauðfé Fundurinn telur að hagsmunum ungra bænda í mjólkurframleiðslu sé best varið með því að viðhalda framleiðslustýringu í greininni. Vísað var í tilvonandi atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólk og því beint til stjórna Bændasamtakanna og Landssambands kúabænda að ef greiðslumark verði kosið áfram þá verði settur á endurbættur innlausnarmarkaður með útgefnu verði sem yrði tvöfalt afurðaverð. Ungir bændur leggja áherslu á að nýliðar verði áfram í forgangshópi að greiðslumarki. Í ályktun í tengslum við efni endurskoðaðs sauðfjársamnings kemur fram að fundurinn fagni tilkomu markaðar fyrir greiðslumark í sauðfjárrækt. „Það er von samtakanna að fyrirkomulagi markaðsins verði þannig komið fyrir að ungir bændur verði í forgangi á kaupum á greiðslumarki,“ segir jafnframt í ályktuninni. Jóna Björg áfram formaður Ný stjórn var kjörin á fundinum en tveir stjórnarmenn höfðu lokið kjörtímabili sínu, þeir Jóhannes Kristjánsson og Jón Elvar Gunnarsson. Þeim var þakkað gott starf í þágu samtakanna á liðnum árum. Jóna Björg Hlöðversdóttir er áfram formaður en að öðru leyti skipa stjórn Samtaka ungra bænda þau Guðmundur Bjarnason, varaformaður, Steinþór Logi Arnarsson, gjaldkeri, Þórunn Dís Þórunnardóttir, ritari og Birgir Örn Hauksson, meðstjórnandi. Stjórn Samtaka ungra bænda. Steinþór Logi Arnarsson, Birgir Örn Hauksson, Jóna Björg Hlöðversdóttir, Þórunn Dís Þórunnardóttir og Guðmundur Bjarnason. Mynd / SUB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.