Bændablaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 31.01.2019, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 31. janúar 2019 49 Stærð: ca 84 x 120 cm. Garn: Drops Delight, fæst í Handverkskúnst 200 g litur 08, grænn/beige 150 g litur 16, grænn/blár, 100 g litur 07, ljósbrúnn/ blár, 100 g litur 09, túrkís/fjólublár. Ef teppið er heklað í einum lit þarf ca 500 g af þeim lit. Heklunál: nr 4. Heklfesta: 20 stuðlar x 11,5 umferðir = 10 x 10 cm. Hver dúlla mælist ca 12 x 12 cm. Drops mynstur: de-188 Teppið samanstendur af 70 dúllum í mismunandi litum. Þegar allar dúllurnar hafa verið heklaðar eru þær heklaðar saman og að lokum er heklaður kantur utan um allt teppið. Mynstur = 1 keðjulykkja um loftlykkju/loflykkjur í byrjun á umferð 2, 3, 4, 5 og 6. = 1 keðjulykkja sem endar umferð, heklið í þriðju loftlykkju í 1. og 6. umferð, í fyrsta stuðul sem heklaður var saman í 2. umferð, í fyrstu fastalykkju í 3. og 4. umferð og í aðra loftlykkju í 5. umferð. = 1 loftlykkja = 1 fastalykkja um loftlykkju/loftlykkjuboga = 1 hálfstuðull um loftlykkjuboga = 1 stuðull um loftlykkju/loftlykkjuboga = 3 opnir stuðlar / 3 stuðlar teknir saman í einn = 4 loftlykkjur og 1 keðjulykkja í fyrstu loftlykkju til að mynda hring. Móðir náttúra – Heklað dúlluteppi úr Drops Delight HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 5 3 2 1 9 6 3 8 4 9 5 6 1 2 7 8 3 6 4 7 2 8 5 3 7 8 9 1 2 9 4 7 3 1 5 6 Þyngst 5 6 3 1 7 4 8 6 2 9 8 9 1 5 2 3 4 8 9 1 9 3 7 1 5 6 8 2 7 4 6 5 2 3 5 4 8 4 7 6 2 9 1 6 9 5 7 2 5 6 8 1 9 1 8 2 9 5 8 1 2 6 1 7 6 3 8 5 4 9 1 2 6 4 7 5 9 8 3 Krossarinn er uppáhalds FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Lárus á heima á Syðri-Fljótum ásamt fjölskyldu sinni. Hann á eina eldri systur sem heitir Svanhildur. Hún er best. Honum finnst mjög skemmtilegt í fótbolta og hjálpar oft til heima við búskapinn og heimilisstörfin. Hann fer út að keyra á krossaranum sínum alltaf þegar hann getur. Nafn: Lárus Guðbrandsson. Aldur: 12 ára. Stjörnumerki: Tvíburi. Búseta: Syðri-Fljótar Skaftárhreppi. Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Lömbin á vorin. Uppáhaldsmatur: Purusteik. Uppáhaldshljómsveit: Hlusta lítið á tónlist. Uppáhaldskvikmynd: Home alone. Fyrsta minning þín? Leika við Stellu og Sigga á leikskólanum. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Blak og fótbolta, líka sund og frjálsar þegar það er í boði. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Stærri. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Hoppa út í Eldvatnið með Jóni Óskari, Þorsteini Birni og Svanhildi þegar ég var ca 8 ára. Hvað ætlar þú að gera skemmtilegt á nýju ári? Keyra krossarann, stækka, fara til Berlínar og margt fleira skemmtilegt. Næst » Lárus skorar á Jóhönnu Ellen Einarsdóttur, bekkjarsystur sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.