Bændablaðið - 31.01.2019, Qupperneq 49

Bændablaðið - 31.01.2019, Qupperneq 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 31. janúar 2019 49 Stærð: ca 84 x 120 cm. Garn: Drops Delight, fæst í Handverkskúnst 200 g litur 08, grænn/beige 150 g litur 16, grænn/blár, 100 g litur 07, ljósbrúnn/ blár, 100 g litur 09, túrkís/fjólublár. Ef teppið er heklað í einum lit þarf ca 500 g af þeim lit. Heklunál: nr 4. Heklfesta: 20 stuðlar x 11,5 umferðir = 10 x 10 cm. Hver dúlla mælist ca 12 x 12 cm. Drops mynstur: de-188 Teppið samanstendur af 70 dúllum í mismunandi litum. Þegar allar dúllurnar hafa verið heklaðar eru þær heklaðar saman og að lokum er heklaður kantur utan um allt teppið. Mynstur = 1 keðjulykkja um loftlykkju/loflykkjur í byrjun á umferð 2, 3, 4, 5 og 6. = 1 keðjulykkja sem endar umferð, heklið í þriðju loftlykkju í 1. og 6. umferð, í fyrsta stuðul sem heklaður var saman í 2. umferð, í fyrstu fastalykkju í 3. og 4. umferð og í aðra loftlykkju í 5. umferð. = 1 loftlykkja = 1 fastalykkja um loftlykkju/loftlykkjuboga = 1 hálfstuðull um loftlykkjuboga = 1 stuðull um loftlykkju/loftlykkjuboga = 3 opnir stuðlar / 3 stuðlar teknir saman í einn = 4 loftlykkjur og 1 keðjulykkja í fyrstu loftlykkju til að mynda hring. Móðir náttúra – Heklað dúlluteppi úr Drops Delight HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 5 3 2 1 9 6 3 8 4 9 5 6 1 2 7 8 3 6 4 7 2 8 5 3 7 8 9 1 2 9 4 7 3 1 5 6 Þyngst 5 6 3 1 7 4 8 6 2 9 8 9 1 5 2 3 4 8 9 1 9 3 7 1 5 6 8 2 7 4 6 5 2 3 5 4 8 4 7 6 2 9 1 6 9 5 7 2 5 6 8 1 9 1 8 2 9 5 8 1 2 6 1 7 6 3 8 5 4 9 1 2 6 4 7 5 9 8 3 Krossarinn er uppáhalds FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Lárus á heima á Syðri-Fljótum ásamt fjölskyldu sinni. Hann á eina eldri systur sem heitir Svanhildur. Hún er best. Honum finnst mjög skemmtilegt í fótbolta og hjálpar oft til heima við búskapinn og heimilisstörfin. Hann fer út að keyra á krossaranum sínum alltaf þegar hann getur. Nafn: Lárus Guðbrandsson. Aldur: 12 ára. Stjörnumerki: Tvíburi. Búseta: Syðri-Fljótar Skaftárhreppi. Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Lömbin á vorin. Uppáhaldsmatur: Purusteik. Uppáhaldshljómsveit: Hlusta lítið á tónlist. Uppáhaldskvikmynd: Home alone. Fyrsta minning þín? Leika við Stellu og Sigga á leikskólanum. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Blak og fótbolta, líka sund og frjálsar þegar það er í boði. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Stærri. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Hoppa út í Eldvatnið með Jóni Óskari, Þorsteini Birni og Svanhildi þegar ég var ca 8 ára. Hvað ætlar þú að gera skemmtilegt á nýju ári? Keyra krossarann, stækka, fara til Berlínar og margt fleira skemmtilegt. Næst » Lárus skorar á Jóhönnu Ellen Einarsdóttur, bekkjarsystur sína.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.