Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.05.2020, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 09.05.2020, Qupperneq 66
Krían er sá farfugl sem flýgur lengst. Í dag er Alþjóðlegi farfugladagur-inn en hann hefur verið haldinn frá árinu 1993. Af því tilefni eru haldnir viðburðir víða um heim til að fræða almenning um farfugla. Meirihluti varpfugla á Íslandi eru farfuglar. Samkvæmt vef Nátt- úrufræðistofnunar Íslands eru 47 tegundir farfugla á Íslandi en um 34 tegundir staðfugla. Sumir fuglar eru bara farfuglar að hluta til, það þýðir að þeir dvelja einhvern hluta vetrarins á Íslandi. Krían er sá farfugl sem líklega flýgur lengst á ævi sinni. Árlega ferðast hún vegalengd sem sam- svarar flugi í kringum hnöttinn. Elstu kríur eiga því að baki f lug sem er í kílómetrum talið jafn- langt og ferð til tunglsins og til baka og aftur til tunglsins. Það er óhætt að kalla það töluvert afrek hjá litlum fugli. Alþjóðlegi farfugladagurinn Tinder fer í myndspjall á árinu. Stefnumóta-appið Tinder hefur greint frá því að boðið verði upp á myndspjall síðar á þessu ári, jafnvel í sumar. Hingað til hefur Tinder einungis verið textaspjall milli notenda. Þetta eru stórtíðindi fyrir þá sem notfæra sér appið. Margir hafa þó bent á að þetta geti líka verið varasamt þar sem möguleikar til misnotkunar séu meiri í „lifandi“ spjalli. Hvernig Tinder ætlar að leysa það hefur ekki verið gefið upp. Einhverjar stefnumótasíður hafa boðið upp á slíka þjónustu. Match Group, eigandi Tinder, sagði þegar ný ársfjórðungsskýrsla fyrirtækisins var kynnt að vegna COVID-19 sé mikil þörf á þessum möguleika. Fólk sé lokað inni heima hjá sér og geti ekki farið á stefnumót. Myndspjall sé því nauðsynlegt. „Félagsleg fjarlægð hefur krafist aðlögunar af okkar hálfu,“ segir Mark og bendir á að COVID-19 hafi áhrif á hvernig sambönd fólks hefjast. „Ein- hleypir hafa breytt venjum sínum á þessum tíma og margir hafa skipt yfir í stefnumót í gegnum síma eða myndband.“ Þá bendir Mark á að að virknin á Tinder hafi aukist verulega undan- farið, sérstaklega meðal þeirra sem eru undir þrítugu. „Þetta er sá vett- vangur sem fólk notar til að hitta aðra á þessum sérstöku tímum. Við viljum bregðast við með því að gera þjónustuna betri.“ Tinder með myndspjall vegna COVID Fallbirnir láta sig falla á grunlausa ferðamenn sem tala með öðrum hreim en áströlskum. Kóalabirnir er ein krúttlegasta dýrategund veraldar. Dýrin eru flokkuð með poka- dýrum og þrátt fyrir nafngiftina, alls óskyld björnum. Þeir finnast eingöngu náttúrulega í Ástralíu og eru í f lestum tilfellum friðsælar jurtaætur. Til eru sögusagnir um „dropbears“ eða fallbirni sem líkjast kóalabjörnum, en eru frá- brugðnir í ákveðnum grundvall- aratriðum. Fallbirnir eru óvenju stórir og árásargjarnir með langar og beittar tennur. Þeir láta sig falla niður úr trjám á bráð sína, hvort sem um ræðir mannfólk eða önnur gómsæt dýr. Til eru leiðir til þess að koma í veg fyrir fallbjarnaárásir. Meðal algengra fallbjarnavarna er að láta beitta gaffla standa upp úr hári, smyrja Vegemite grænmetis- smyrju bak við eyrun og undir hendur, spreyja á sig pissi og tala ensku með áströlskum hreim. Hér er um að ræða stórsnjalla lygasögu sem Ástralar segja ferðamönnum. Þó svo ekki þurfi að óttast árásir fallbjarna í Ástralíu er full ástæða til þess að varast eitruð skordýr, krókódíla og snáka. Fallbjarnaárásir í Ástralíu - meiri upplifun! SUMARNÁMSKEIÐ SMÁRABÍÓS HVERT NÁMSKEIÐ ER Í VIKU Í SENN Mánudaga til föstudaga frá 8. júní til 17. ágúst kl. 12:30 -16:00 á Skemmtisvæði Smárabíós TILVALIÐ FYRIR BÖRN Á ALDRINUM 6 TIL 10 ÁRA Verð: 20.000 kr. 15% systkinaafsláttur Frekari upplýsingar á smarabio.is/namskeid Leikjasalur Lasertag Ratleikir Andlitsmálun Virtualmaxx Blöðrugerð Útilasertag Rush Hópleikir Bíóferðir SKIPULÖGÐ DAGSKRÁ ER ALLA DAGANA „Kári Jökull sagði að þetta væri skemmtilegasta námskeið sem hann hefur nokkurn tímann farið á :)“ “Snilldarnámskeið! Minn er svakalega ánægður og bara takk kærlega fyrir minn dreng” “Frábært námskeið!„ 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 9 . M A Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.