Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1999, Blaðsíða 36

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1999, Blaðsíða 36
Búrið - ljóð / Steindórs Ivarssonar Aðfararorð: Á liðnu ári gaf Steindór ívarsson út ljóðabók í fjórum köflum. Fyrst fjallar höfundur um eigin ótta við að upplifa ást sem samfélagið fordæmir og baráttu hans við að brjótast út úr “Búrinu”. í öðrum kafla er lýst ástarsambandi tveggja einstaklinga. Þriðji kaflinn fjallar um þegar annar þeirra smitast og deyr úr alnæmi og síðasti kaflinn er svo þar sem höfundur horfir fram á veg sáttur við það sem lífið býður. Hér á eftir fara sýnishorn úr hverjum kafla, valin af ritstjóra. Hróp Snjókorn Snertu mig hvít og þögul því ég er einmana féllu þau líkami á andlit okkar í svörtu húminu kysstu mig af hreinni mjöll því ég er sært flugu englar hjarta mót himni huggaðu mig nú falla tár mín því ég er sorgbitið á kaldan steininn tár og engillinn þinn flýgur til himins elskaðu mig því ég er hræddur Sátt Snerting eftir síðustu vorrigningar geng ég berfættur ofurhægt undir sáttmála Guðs klæddust augun ásjónu þinni kyssi í nótt græna dögg tippluðu berfætt faðma í syngjandi þögn bláma himins. ótroðna slóð Steindór ívarsson. elskuðu þig í hverju spori Ógn umferðar- slysanna Okkur hefur hingað borist skýrsla um umferðarslys árið 1997, en nýlega hafa í fréttum verið raktar helstu tölur fyrir síðasta ár og þær munu síður en svo betri. Það er Umferðarráð sem gefur út þessa skýrslu en Öryrkjabandalag íslands á aðild að ráðinu og fulltrúi okkar þar var Hafliði Hjartarson. Þama er mikið safn upplýsinga og ekki tök á því hér að rekja allt það fróðlega talnaflóð, en að baki þess er mörg harmsagan, sem geymir hina válegu atburði er leiddu til dauða eða alvarlegra ör- kumla svo alltof margra. Vissulega er þetta mál okkar allra en þar sem slys eru svo mikill og válegur orsakavaldur ýmiss konar örkumla þá er ekki hvað síst ástæða til þess hér að huga að tölum. Enn brýnni er þó heit hvatning til allra að fara sem varlegast, vera á varðbergi og fara með fullri gát, spenna beltin og fara að öðm leyti í hvívetna eftir umferðarlögum, eðli- legum reglum í mannlegum samskipt- um. Framkvæmdastjóri Umferðar- ráðs Óli H. Þórðarson lætur fylgja með skýrslunni nokkrar athyglis- verðar tölur og á nokkrum þeirra tæpt hér. Árið 1997 létust 15 í umferðar- slysum og hlutfallslega flestir látast á aldrinum 17-20 ára. Yfirliteryfirslys á börnum á árunum 1975 - 1997 þ.e. aldurinn 0-14 ára, alls slösuðust 3213 börn á þessum árum og 69 létust. Harmsögurnar að baki em hræðilegar og ættu ekki að láta neinn ósnortinn. Árið 1998 slösuðust203 alvarlega og það er til umhugsunar að í bjartasta mánuði ársins, júnímánuði slösuðust flestir. Aftanákeyrslur voru um 18% slysa með meiðslum, 244 ökumenn og farþegar slösuðust þannig, þar af 6 mikið. Þannig mætti áfram tína til ugg- vænlegar tölur en nóg sungið að sinni. Umsjónarmaður slysaskráningar Umferðarráðs er Örn Þ. Þorvarðarson. H.S. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.