Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2020, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2020, Side 34
34 FÓKUS 9. APRÍL 2020 DV Þetta gerðist í heimi samfélagsmiðla í vikunni Dansarinn Ástrós Traustadóttir og brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson keyptu sína fyrstu íbúð saman. Emmsjé Gauti spangólaði með hundi og gaf út nýtt tónlistarmyndband. Tónlistarmaðurinn Auður sprengdi nánast internetið með djarfri kúrekamynd. Auðunn Blöndal kenndi syni sínum að spyrja stóru spurninganna. Steindi Jr. spurði á móti: „Bíddu, máttu vera með húfu?“ Patrekur Jaime stillti sér upp ber að ofan með gullhandjárn og „butt plug“ sem hann ætlar að gefa heppnum fylgjanda. Þ að vakti mikla athygli þegar Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifa- valdur og markaðsstjóri World Class, auglýsti Gucci- veski til sölu á Instagram í byrjun janúar. Um var að ræða ekta handtösku sem Birgitta auglýsti til sölu á 250 þúsund krónur. Birgitta Líf er þekkt fyrir smekklegheit og gengur yfirleitt með handtöskur frá tískuhúsum á borð við Chan- el, Balenciaga og Yves Saint Laurent. Þegar Instagram- síða Birgittu er skoðuð má sjá að töskurnar fá að njóta sín á myndunum. Hér getur að líta brot af safninu og listaverð gullmolanna. Verðmæti veskjasafns Birgittu Lífar hleypur á milljónum króna Prada Cahier Belt Bag 218.0000 kr. Dior Oblique Saddle Bag 385.0000 kr. Balenciaga Ville XXS Top Handle Bag 225.0000 kr. Birgitta Líf er hrifin af Chanel. Hún á sömu töskuna í tveimur litum, en svona töskur kosta nýjar um 700-900 þúsund krónur. Hér má sjá hana með svörtu Chanel-töskuna. Þórunn Antonía var með mikilvæga áminningu fyrir einstæðar mæður; draslið er ekki að fara neitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.