Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 11. apríl Úrslit í stökki: Stökk lengd Stíll Stökkl. Samt. Úrsl. m stig stig stig stig 1. Steingrímur Garðarsson, S 42,5 51,5 63,4 114,9 38,5 51,0 61,7 112,7 227,6 2. Birgir Guðlaugsson, S 40,5 51,0 56,7 107,7 46,5 48,5 61,6 110,1 217,8 3. Sigurður Þorkelsson, S 37,5 50,0 58,3 108,3 45,5 51,0 58,4 109,4 217,7 4. Þórhallur Sveinsson, S 41,0 47,0 58,3 105,3 37,5 46,5 58,3 104,8 210,1 5. Sigurjón Erlendsson, S 40,0 47,5 55,2 102,7 37,5 47,5 58,3 105,8 208,5 6. Haukur Jónsson, S 37,5 44,0 58,3 102,3 45,5 42,5 58,4 100,9 203,2 7. Geir Sigurjónsson, S 36,5 45,0 55,2 100,2 41,0 48,5 47,0 95,5 195,7 8. Svanberg Þórðarson, Ó 38,0 47,0 49,4 96,4 40,5 52,5 45,9 98,4 194,8 9. Sveinn Stefánsson, Ó 36,0 43,0 44,1 87,1 31,0 42,0 40,4 82,4 169,5 Skíðastökkið fór fram í stökkbrautinni við Ásgarð. Veður var hið bezta, suðvestangola, sólarlaust, hiti 4 stig. Steingrímur Garðarsson, Siglufirði — tslandsmeistari £ skíðastökki — Steingrímur Garðarsson frá Siglufírði stökk síðastur keppenda og var vel að sigri kominn, átti 2 beztu stökk keppninnar að mati dómar- anna, þótt þrír menn stykkju lengra en hann. Steingrímur varð nú meistari í fyrsta skipti, en í fyrra varð hann fjórði. Svanberg Þórðar- son úr Ólafsfirði, meistarinn 1966 og 1967, átti nú heldur slæman dag. Úrslit í norrœnni tvíkeppni: Stökk lengd Stökkl. Samt. Úrsl. m stig stig stig Birgir 37,5 55,2 102,7 Guðlaugsson, S 34,5 58,1 105,1 207,8 göngustig 240,0 Samtals stig 447,8 Sigurjón 39,0 60,0 107,5 Erlendsson, S 35,0 60,0 107,0 214,5 göngustig 221,5 Samtals stig 436,0 Einn keppandi, Þórhallur Sveinsson, lauk ekki keppni. 190

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.