Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 26
Frakklandi 6,2 sek. 400 m hlaup: Natalia Pes- jenkina, Sovétríkjunum 55,2 sek. 800 m hlaup: Karen Burneleit, Austur-Þýzkalandi 2:07,6 mín. Boðhlaup (4X1 hringur): Vestur-Þýzkaland 1:28,8 mín. Boðhlaup (1-2-3-4 hringir): Sovétríkin 4:28,3 mín. 50 m grindahlaup: Karin Balzer, Austur- Þýzkalandi 7,0 sek. Hástökk: Rita Schmidt, Aust- ur-Þýzkalandi 1,84 m. Langstökk: Berit Berthel- sen, Noregi 6,43 m. Kúluvarp: Nadesjda Tsjihova, Sovétríkjunum 18,18 m. — Þáttakendur voru 160 karlar og 80 konur frá 20 löndum. 16. Meistaramót Islands innanhúss hófst í Iþróttahöll- inni í Laugardal eftir að fresta hafði orðið mót- inu kvöldið áður vegna veðurs. — Islandsmeist- arar urðu: Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson, KR 17,01 m (meistaramótsmet). Unglingameistari: Guðni Sigfússon, Á 11,79 m. Drengjameistari: Ás- geir Ragnarsson, lR 14,05 m. 600 m hlaup: Þórður Guðmundssön, UBK 1:29,7 mín. Langstökk án at- rennu: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 3,27 m. 40 m hlaup: Björk Ingimundardóttir, UMSB (5,7 sek+5,7 sek.) 11,4 sek. (meistaramótsmet). 40 m hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR (5,1 sek. + 5,0 sek.+5,0 sek.) 15,1 sek. (meistaramótsmet). Þrístökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson, lR 9,58 m. Langstökk án atrennu: Björk Ingimundardóttir, UMSB 2,59 m (nýtt ísl. met). 23. Meistaramót Islands, síðari mótsdagur, fór fram í Iþróttahöllinni í Laugardal. Islandsmeistarar urðu: 1000 m hlaup: Þórður Guðmundsson, UBK 2:43,8 mln. 40 m grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, KR (5,8+5,7+5,8) 17,3 sek. (meistaramótsmet). 40 m grindahlaup: Björk Ingimundardóttir, UMSB (6,5 + 6,6) 13,1 sek. (meistaramótsmet). Hástökk án at- rennu: Jón Þ. Ólafsson, iR 1,68 m. Hástökk með atrennu: Björk Ingimundardóttir, UMSB 1,48 m (nýtt Islandsmet). Hástökk með atrennu: Jón Þ. Ólafsson, iR 2,02 m. Stangarstökk: Valbjörn Þor- láksson, KR 4,15 m. Unglinga- og drengjameistari: Valur Valdimarsson, Á 2,85 m. APRlL: 2. Paul Nash, S-Afríku, jafnaði heimsmet i 100 m hlaupi í Krugersdorp, hljóp á 10,0 sek. 20. Charlie Greene, Bandaríkjunum, jafnaði heimsmetið í 100 m hlaupi í Lawrance í Bandarikjunum, hljóp á 10,0 sek. 20. Wyomia Tyus, Bandaríkjunum, jafnaði heimsmetið í 100 m hlaupi, hljóp á 11,1 sek. í Mexico City. 25. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar. Sigurvegarar urðu: Drengir 17 ára og eldri: Ólafur Valgeirsson. Dreng- ir 14-16 ára: Viðar Halldórsson. Drengir 13 ára og yngri: Daníel Hálfdánarson. Stúlkur 12 ára og eldri: Rósa Lára Guðlaugsdóttir. Stúlkur 11 ára og yngri: Gyða Úlfarsdóttir. 25. Örn Agnarsson, UlA, sigraði i Víðavangshlaupi IR. UBK sigraði í sveitakeppni 3ja, 5 og 10 manna sveita. Keppendur voru 14. 28. Nadesjda Tjisjova, Sovétríkjunum, jafnaði heims- metið i kúluvarpi kvenna, 18,59 m, í Sochl. 28. Einar Ólafsson, Umf. Skallagrími, Borgarnesi, sigraði í Drengjahlaupi Armanns. I 3ja og 5 manna sveitakeppninni sigraði Umf. Skallagrímur. Kepp- endur voru 34, en hlaupaleiðin var um 1600 m. 24. Hið árlega vormót lR haldið á Melavellinum £ Reykjavík. Sigurvegarar urðu: Sleggjukast: Jón H. Magnússon, IR, 51,94 m. 100 m hlaup drengja: Bjami Stefánsson, KR, 11,6 sek. Kúluvarp: Guð- mundur Hermannsson, KR, 18,21 m, (Islandsmet). 800 m hlaup: Halldór Guðbjömsson, KR, 2:00,9 mín. Langstökk: Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ, 4,81 m. 60 m hlaup pilta 12 ára og yngri: Birgir Jó- hannsson, IR, 9,4 sek. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, iR, 2,04 m. Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, IR, 45,75 m. 200 m hlaup: Sigurður Jónsson, HSK, 23.2 sek. 100 m hlaup: Kristín Jónsdóttir, UBK, 13.2 sek. 2000 m hlaup: Halldór Guðbjömsson, KR, 6:08,2 mín. — Á mótinu voru sett þrjú sveinamet: Elías Sveinsson, IR, í hástökki, 1,80 m, Einar Ól- afsson, UMSB, í 800 m hlaupi, 2:05,1 mín., og Magnús Þ. Þórðarson, KR, í sleggjukasti, kastaði 41,75 m (4 kg). 25. Finninn Pertti Pousi setti Norðurlandamet í þrí- stökki, 16,76 m í Modesto, Kaliforníu. 25. Jay Silvester, Bandaríkjunum, setti heimsmet i kringlukasti, kastaði 66,54 m í Modesto. 26. Christine Spielberg, A-Þýzkalandi, sló heimsmet v-þýzku stúlkunnar Liesel Westermann í kringlu- kasti í Regis-Breitingen í A-Þýzkalandi. Christine kastaði 61,64 m. 31. Oliver Ford, Bandaríkjunum, jafnaði heimsmetið í 100 m hlaupi, 10,0 sek., í Albuquerque í Bandaríkj- unum. 31. EÓP-mótið á Melavellinum I Reykjavík. Sigurveg- arar urðu: Sleggjukast: Jón H. Magnússon, IR, 51,02 m. Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson, KR, 18,45 m (íslandsmet). Kringlukast: Erlendur Valdi- marsson, iR, 50,18 m. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, IR, 1,95 m. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, KR, 3,80 m. Langstökk: Valbjöm Þorláksson, KR, 6,69 m. 60 m hlaup sveina: Elías Sveinsson, IR, 7,5 sek. 100 m hlaup: Valbjörn Þorláksson, KR, 11,3 sek. 100 m hlaup drengja: Bjarni Stefánsson, KR, 11,4 sek. 100 m hlaup: Kristín Jónsdóttir, UBK, 12,9 sek. 400 m hlaup: Trausti Sveinbjömsson, UBK, 52.2 sek. 1500 m hlaup: Þórður Guðmundsson, UBK, 4:14,5 mín. 4x100 m boðhlaup: Sveit KR (Bjami Stefánsson, Halldór Guðbjörnsson, Páll Eiríksson, Valbjöm Þorláksson), 46,2 sek. 4x100 m boðhlaup sveina: UMSB (Einar Loftsson, Steinar Ragnars- son, Sigmar Ámason, Einar Ólafsson), 51,7 sek. — Elías Sveinsson, IR, setti sveinamet í sleggjukasti, 41,93 m, og jafnaði sveinamet sitt í hástökki, 1,80 m. 31. Richard Bruch, Svíþjóð, setti Norðurlandamet i kúluvarpi, 19,30 m, í Björknas í Svíþjóð. 210

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.