Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 12
Fimm fyrstu í svigkeppni Skíða- móts Islands 1968. Frá vinstri: Hafsteinn Sigurðsson, Isafirði, Samúuel Gústafsson, Isafirði, Magnús Ingólfsson, Akureyri, Árni Óðinsson, Akureyri og Árni Sigurðsson, ísafirði. 24. Friðrik Karlsson, A 99,90 191,22 291,12 25. Sigm. Richardsson, R 109,98 202,74 312,72 26. Eyþór Haraldsson, R 167,90 158,52 326,42 27. Jón Erlendsson, A 106,14 250,70 356,84 28. Sig. Guðmundsson, R 151,80 223,20 375,00 29. Hjálmar Jóhannesson, S 169,50 213,60 383,10 30. Egill Jóhannsson, A 179,98 243,00 422,98 31. Viðar Þorleifsson, A 152,64 271,98 424,62 Gestur mótsins, Knut Rönning, hafði í stór- svigi tímann 2:20,5 mín. I svigi: 70,65 og 56,95 sek., samtals 137,60 sek. Báðar brautir í svigi karla voru frystar. Ólympíufararnir urðu hart úti í svigkeppn- inni. Björn Olsen, Reykjavík, hætti keppni, Reynir Brynjólfsson, Akureyri, var dæmdur úr leik, Kristinn Benediktsson, ísfirðingur, varð 11., en ívar Sigmundsson, Akureyri, var þeirra skástur, átti 3. bezta tímann í seinni umferð og varð sjötti. Hafsteinn Sigurðsson frá ísafirði varð mað- ur dagsins, átti langbeztan tíma fyrri umferð- ar og fjórða bezta í seinni umferð, þannig að samanlagt hafði hann nær 3 sek. forskot á annan mann, Samúel Gústafsson frá ísafirði. Hafsteinn hafði orðið fjórði í stórsviginu, og færði sigurinn í sviginu honum jafnframt meistaratitilinn í alpatvíkeppninni. Hafsteinn sýndi ótvíræðar framfarir frá síðasta meistara- móti, en þá varð hann 15. og síðastur af þeim, sem luku keppni í sviginu, en átti reyndar 7. bezta tímann í seinni umferð. Hann varð nú íslandsmeistari í fyrsta sinn. Mánudagur 15. aprtl. 30 km ganga. Brautarlýsing. Göngubrautin var að mestu sú sama og í boðgöngunni. Vegna hláku, sem verið hafði undanfarna daga, varð þó að breyta slóðinni lítillega í Hrappstaðaskálinni og á Stórhæðar- flötinni. Þegar gangan hófst, var nokkuð hart færi í slóðinni, en klökknaði þegar á leið. Meðan gangan fór fram, var hiti í fjallinu ca. 5 gráð- ur. Úrslit í 30 km göngu. 1. Trausti Sveinsson, F 2. Þórhallur Sveinsson, S 3. Gunnar Guðmundsson, S 4. Birgir Guðlaugsson, S 5. Frímann Ásmundsson, F 6. Kristján R. Guðmundsson, 1 7. Sigurjón Erlendsson, S 8. Gunnar Pétursson, 1 1-43:34 klst. 1-47:44 klst. 1-48:41 klst. 1-48:48 klst. 148:49 klst. 1-50:56 klst. 1-54:42 klst. 1-55:04 klst. 196

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.