Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 23
 Valur Árm. Fram Vík. KR UBK IBK Mörk Stig 1. Valur X 13:11 11:7 12:5 19:6 20:9 24:7 99:45 12 2. Ármann 11:13 X 11:11 13:12 10:8 15:8 17:10 77:62 9 3. Fram 7:11 11:11 X 8:8 12:5 18:11 22:6 78:52 8 •t. Víkingur 5:12 12:13 8:8 X 13:9 10:6 10:7 58:55 7 5. KH 6:19 8:10 5:12 9:13 X 11:8 11:9 50:71 4 6. UBK 9:20 8:15 11:18 6:10 8:11 X 24:15 66:89 2 7. ÍBK 7:24 10:17 6:22 7:10 9:11 15:24 X 54:108 0 Ármannsliðið færðist þó verulega upp í röð- inni, var nú í 2. sæti, en næstneðst í 1. deild árið áður. Féklr Ármann þó minnstan hlut við skiptin á FH-liðinu. Ef ég man rétt, lýsti ég því yfir í grein um HMÍ 1967, að mér hefði fundizt lágt risið á handknattleik stúlknanna, sem þær sýndu í Laugardalshöllinni. Ég get því miður ekki skýrt frá því, að það, sem ég sá til þeirra í vetur, hafi breytt þeirri skoðun minni — og ég held enn fram þeirri hugmynd minni, að leiðin til bóta sé að taka upp tvöfalda umferð hjá stúlkunum eins og er í báðum deildum meist- araflokks karla. 2. flokkur kvenna. Eini ijósi punkturinn, sem ég sá í handknatt- leik kvenna á þessu móti, var úrslitaleikurinn í 2. flokki milli Fram og KR, en hann fór fram í gamla hjallinum á Hálogalandi, sem enn sem fyrr, þótt undarlegt megi virðast, hefur mesta stemningu, mesta leikgleði og oft. ágætan hand- knattleik yngri flokkanna fram að bjóða. I 2 fl. kvenna kepptu hvorki meira né minna en 12 lið. Léku þau í 2 riðlum, eins og sjá má á úrslitatöflunni, og sigruðu ofangreind lið hvort í sínum riðli. Fram-stúlkurnar, sem léku yfirvegaðri leik, sigruðu svo í þessum úrslitaleik með 6 mörkum Islandsmeistarar Knattspyrnufé- lagsins Fram í 2. aldursflokki. Fremri röð frá vinstri: Guðríður Halldórsdóttir, Andrea Steinars- dóttir, Elín Hjörleifsdóttir, Kol- brún Þórarinsdóttir, Guðrún Sverrisdóttir og Kristín Orradótt- ir. 1 aftari röð frá vinstri: Eva Geirsdóttir, Sigríður Magnúsdótt- ir, Oddný Sigsteinsdóttir, Þórdís Ingólfsdóttir, Sigrún Sigurðar- dóttir og Ingólfur Óskarsson, þjálfari stúlknanna. 207

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.