Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 27
APRlL: 20. Fyrsta golfmót ársins fór fram á Hólmnesvelli í Leiru. Sigur- vegarar urðu Jóhann R. Bene- diktsson án forgjafar og Jón Jóhannsson með forgjöf. MAÍ: 11. Einar Guðnason sigraði í keppni án forgjafar um Ameson skjöldinn hjá GR. 12. Ólafur Skúlason sigraði í keppni með forgjöf um Arneson skjöldinn eftir einvígi við Svein Gíslason. 25. Einar Guðnason sigraði í keppni um Hvítasunnu- bikar GR á golfvellinum í Grafarholti. pn ffl m P7 [71 h\) ~pcr—I m im [U \ii UJ LÁA bu Ln\l M \M Jbj IVIARZ: 1. fsland-Vestur-Þýzkaland 20:23 (9:13). Leikurinn fór fram í Augsburg. 3. fslendingar léku landsleik við V.- Þjóðverja í Bremen í V.-Þýzka- landi. Þjóðverjar sigruðu með 22:16 (11:9). 17. 1. deild í Laugardalshöllinni. KR-Valur 22:20. Haukar-FH 22:17 (9:10). 18. 1. deild í Laugardalshöllinni. KR-Víkingur 20:18 (8:6). Haukar-Valur 21:18 (10:6). 24. 1. deild í Laugardalshöllinni. FH-KR 22:17 (11:8). Fram-Víkingur 16:14 (5:6). 29.-31. NM stúlkna í Lögstör hjá Álaborg í Danmörku. Islenzku stúlkumar hlutu 3. sætið, sigruðu Norð- menn með 11:10, töpuðu fyrir Dönum með 4:8 og Svíum með 8:12. Lokastaðan í mótinu varð þessi: Danmörk 3 3 0 0 33:18 6 stig Svíþjóð 3 1 1 1 30:30 3 stig Island 3 1 0 2 23:30 2 stig Noregur 3 0 1 2 24:32 1 stig 29.-31. NM pilta í Tönsberg í Noregi. Islendingar hlutu 3. sætið. Leikir íslenzka liðsins fóru þannig: Island-Noregur 13:10; Island-Svíþjóð 13:14; Is- land-Finnland 12:11; Island-Danmörk 10:12. — Lokastaðan í mótinu varð: Svíþjóð 4 3 1 0 71:46 7 stig Danmörk 4 3 1 0 55:40 7 stig Island 4 2 0 2 48:47 4 stig Noregur 4 1 0 3 50:68 2 stig Finnland 4 0 0 4 42:65 0 stig 31. Zhalghiris Kaunas, Sovétríkjunum sigraði Empor Rostock, A.-Þýzkalandi, 13-11 (5-5), I úrslitaleik í Evrópubikarkeppni kvenna. Leikurinn fór fram I Bratislava. APRÍL: 4. Stuea Bukarest sigraði Dukla Prag í úrslitaleik í Evrópubikarkeppni ltarla. Leikurinn fór fram í Frankfurt am Main. Lokatölurnar urðu 13:11 (7:6). Áður hafa sigrað í þessari keppni: FA Göppingen, V.-Þýzkalandi, tvisvar, Redbergslid, Svíþjóð, Dukla Prag, Tékkóslóvakíu, Dynamo Bukarest, Rúmeníu, DHFK Leipzig, A-Þýzkalandi, VFL Gummersbach, V.-Þýzkalandi, Stuea Bukarest, Rúmeníu. 6. Danmörk-fsland 17:14 (4:5) í landskeppni í Laug- ardalshöllinni i Reykjavík. 7. Ísland-Danmörk 15:10 (8:6) í Laugardalshöllinni. Fyrsti sigur íslendinga yfir Dönum í þessari grein í karlaflokki. 10. 1. deild í Laugardalshöllinni: Haukar-Víkingur 19:18 (12:10). Fram-KR 23:15 (12:8). 18. 1. deild í Laugardalshöllinni: FH-Valur 27:21 (11:13). Haukar-KR 21:20 (11:7). 21. 1. deild í Laugardalshöllinni: Fram-FH 26:15 (15:7). Víkingur-Valur 23:22 (9:12) I síðustu leikj- um mótsins, 28. Spánn-fsland 29:17 (11:6). Leikið var á stein- steyptum útivelli í 25 stiga hita í borginni Alicante á Suður-Spáni. 30. fsIand-Spánn 18:17 í spennandi leik, sem fram fór í Madrid. Ingólfur Óskarsson, fyrirliði Islenzka liðs- ins, skoraði sigurmarkið, er iy2 mín. var til leiks- loka. Leiknum var sjónvarpað um allan Spán. Dómari var svissneskur. MAf: 19. Þorsteini Bjömssyni, Ingólfi Óskarssyni, Sigurði Einarssyni og Guðjóni Jónssyni, öllum I Fram, voru veitt gullúr sem viðurkenning fyrir 25 leikna lands- leiki í handknattleik. tírin voru afhent í hófi, sem HSl hélt blaðamönnum og öðrum gestum. Áður hafa Birgir Björnsson, FH, Ragnar Jónsson, FH, Karl Jóhannsson, KR og Gunnlaugur Hjálmars- son, Fram, hlotið þessa viðurkenningu. MAÍ: 1. RM á Melavelli: KR-Víkingur 2:1 (0:0). 1. Knattspymufélagið Fram í Rvík 60 ára. 2. RM á Melavelli: Valur-Þróttur 4:0 (2:0) í sæmilegum leik. 5. RM á Melavelli: Fram-Víkingur 4:3 (4:3) í þokka- legum leik. 211

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.