Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 29

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 29
10. IíMÍ 1. deild á Keflavíkurflugvelli: Þór-ÍKF 56:40 í allgóðum leik. 13. Akureyrarmót: Þór varð Akureyrarmeistari, er lið- ið vann KA með 66:34 og IMA með 70:50. 16. KMl 1. deild á Keflavíkurflugvelli: KFR-lKF 70:45 í allfjörugum leik. 17. KMl 1. deild í Laugardalshöllinni: KR-lR 71:64 (38:33) í æsispennandi óbeinum úrslitaleik. KR varð þvi Islandsmeistari í körfuknattleik 1968, sigraði í öllum sínum leikjum (sjá grein). 18. KMl 1. deild í Laugardalshöllinni: iR-Þór 73:52 (41:19) í góðum leik. 19. KMl 1. deild í Laugardalshöllinni: Ármann-Þór 57:55 í mjög spennandi og skemmtilegum leik. APRÍL: 4. Úrslit I Evrópubikarkeppni bikarmeistara í Aþenu: AEK Aþenu-Slavia Prag 89:82. 4. Birgir Öm Birgis, Ármanni, var kjörinn „dugmesti Og þýðingarmesti leikmaður 1. deildar 1968“. 11. Real Madrid, Spáni, varð sigurvegari í Evrópubik- arkeppni meistaraliða í 4. skipti. Liðið sigraði Spartak Brno frá Tékkóslóvakíu í úrslitaleik með 98-95 í Lyon í Frakklandi. 13.-14.-15. Poiar Cup í Laugardalshöllinni (sjá grein). 16. Danska landsliðið lék við Þór á Akureyri og sigr- aði með 79:54. Leikurinn fór fram á Akureyri. MARZ: 3. Akureyrarmót fór fram í Hlíð- arfjalli. Keppt var í stórsvigi. Sigurvegarar urðu: A-flokkur karla: Ivar Sigmundsson, KA. B-flokkur karla: Bjarni Jens- son, Þór. Flokkur 15-16 ára: Guðmundur Frimannsson, KA. Flokkur 13-14 ára: Haukur Jóhannsson, KA. Flokkur 11-12 ára: Gunn- ar Guðmundsson, KA. Kvennaflokkur: Karólína Guðmundsdóttir, KA. Flokkur 13-15 ára: Barbara Geirsdóttir, KA. Flokkur 11-12 ára: Sigríður Frí- mannsdóttir, KA. 9.-10. Hermannsmót í Hlíðarfjalli. Á mótinu, sem var opið mót, var keppt í svigi og stórsvigi. Sigur- vegarar urðu: Stórsvig: Karlaflokkur: Ivar Sig- mundsson, KA. Kvennaflokkur: Karólína Guð- mundsdóttir, KA. Svig: Karlaflokkur: Magnús Ingólfsson, KA, og Reynir Brynjólfsson, Þór. Kvennaflokkur: Karólína Guðmundsdóttir, KA. Alpatvíkeppni: Reynir Brynjólfsson, Þór. 9.-10. Ungiingameistaramót Reykjavíkur í Jósepsdai. Unglingameistarar urðu: Stórsvig: Telpur 13-15 ára: Áslaug Sigurðardóttir, Á. Drengir 11-12 ára: Óli J. Ólason, IR. Drengir 13-14 ára: Þórarinn Harðarson, IR. Drengir 15-16 ára: Einar Guð- bjartsson, Á. Svig: Telpur 13-15 ára: Áslaug Sig- urðardóttir, Á. Drengir 11-12 ára: Óli J. Ólason, iR. Drengir 13-14 ára: Haraldur Haraldsson, IR. Drengir 15-16 ára: Tómas Jónsson, Á. 24. Reykjavíkurmeistaramót fór fram í Jósepsdal. Reykjavíkurmeistarar urðu: Svig: A-flokkur karla: Jóhann Vilbergsson, KR. B-flokkur karla: Örn Kjærnested, Á. Kvennaflokkur: Hrafnhildur Helga- dóttir, Á. 31. Reykjavíkurmeistaramót fór fram í Jósepsdal. Reykjavíkurmeistarar urðu: Stórsvig: A-flokkur karla: Knútur Rönning, lR. B-flokkur karla: örn Kjæmested, Á. Kvennaflokkur: Marta B. Guð- mundsdóttir, KR. 30.-31. Ungiingameistaramót Islands fór fram i Ól- afsfirði. Keppendur voru 91. Sigurvegarar urðu: Stórsvig: Stúlkur 13-15 ára: Sigþrúður Siglaugs- dóttir, Ak. 66,1 sek. Drengir 13-15 ára: Haukur Jóhannsson, Ak. 61,9 sek. Drengir 15-16 ára: Guð- mundur Frímannsson, Ak. 73,0 sek. Stökk: Drengir 13-14 ára: Guðmundur Ragnarsson, Sigluf. 215,2 stig. Drengir 15-16 ára: Haukur Snorrason, Sigluf. 210,0 stig. Svig: Stúlkur 13-15 ára: Barbara Geirs- dóttir, Ak. 78,3 sek. Drengir 13-14 ára: Guðmund- ur Sigurðsson, Ak. 68,3 sek. Drengir 15-16 ára: Örn Þórsson, Ak. 82,0 sek. Ganga: Drengir 15-16 ára (7,5 km): Ólafur Baldursson, S. 41:34,0 mín. Alpa-tvíkeppni: Stúlkur 13-15 ára: Sigþrúður Sig- laugsdóttir, Ak. 27,64 stig. Drengir 13-14 ára: Gunnlaugur Frímannsson, Ak. 4,06 stig. Drengir 15-16 ára: Örn Þórsson, Ak. 1,90 stig. Norræn tví- keppni: Drengir 13-14 ára: Kristján Möller, S 449,67 stig. Drengir 15-16 ára: Ingólfur Jónsson, S 473,16 stig. 1 stigakeppni héraða um Alpabikar- inn sigraði Akureyri með 86,5 stigum. Næst kom HSÞ með 18,5 stig. Akureyringar unnu nú bikar þénnan til eignar. — 1 stigakeppni héraða um Nor- ræna bikarinn sigraði Siglufjörður með 65,0 stig- um. Næst kom Óláfsfjörður með 22,0 stig. APRÍL: 13.-14. Skíðamót Austurlands háð í Neskaupsstað (Oddsdal). Austurlandsmeistarar urðu: — Svig: Flokkur 17 ára og eldri: Ólafur R. Ólafsson, Hugin. Flokkur 16 ára og eldri: Álfhildur Sigurðardóttir, Þrótti. Flokkur 14-17 ára: Jón R. Ámason, Þrótti. Flokkur 11-14 ára: Sigurbergur Kristjánsson, Þrótti. Flokkur 16 ára og yngri: Kristbjörg Guðmunds- dóttir, Hugin. — Stórsvig: Flokkur 17 ára og eldri: Þorvaldur Jóhannsson, Hugin. Flokkur 16 ára og eldri: Dóra Sæmundsdóttir, Hugin. Flokkur 14-17 ára: Jón R. Árnason, Þrótti. Flokkur 11-14 ára: Sigurbergur Kristjánsson, Þrótti, og Sigurður Birgissson, Þrótti. Flokkur 16 ára og yngri: Krist- björg Guðmundsdóttir, Hugin. — Ganga: Flokkur 17 ára og eldri: Ómar Björgúlfsson, Þrótti. Flokk- ur 14-17 ára: Einar Emilsson, Hugin. Flokkur 11-14 ára: Einar Sigurjónsson, Þrótti. — Boð- ganga: Sveit Þróttar. 213

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.