Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 30
28. Steinþórsmótið fór fram í Hamragili. Sígurvegari varð sveit IR, en hana skipa Knútur Rönning, Sig- urður Einarsson, Þorbergur Eysteinsson, Þórir Lárusson, Guðni Sigfússon og Bjöm Bjamason. MAÍ: 12. Stórsvigsmót Ármanns fór fram við Kerlingar- hnjúk suður af Bláfjöllum. 1 kvennaflokki sigraði Hrafnhildur Helgadóttir, Á, en í karlaflokki Öm Kjæmested, Á. MARZ: 10. Austur-þýzka stúlkan Sabine Steinbach setti Evrópumet í 200 m fjórsundi, 2:31,1 mín., í Ber- lín. 21. Sundmót Ægis í Sundhöll Reykjavíkur: Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, IR, setti íslenzkt met í 200 m skrið- sundi, 2:18,6 mín. Sveit Ármanns, skipuð Sig- rúnu Siggeirsdóttur, Ellenu Ingvadóttur, Hrafnhildi Kristjánsdóttur og Matthildi Guðmundsdóttur, setti íslenzkt met í 4X100 m fjórsundi, 5:12,3 mín. Þá setti Finnur Garðarsson, lA, drengjamet I 200 m skriðsundi, 2:15,5 mín., Ellen Ingvadóttir, Á, stúlknamet I 200 m bringusundi, 2:59,6 mln., og sveit Ægis drengjamet I 4X100 m skriðsimdi, 4:40,6 mln. 29. Á sundmóti Ármanns, sem haldið var I Sundhöll Reykjavlkur, settl Hrafnhildur Guðmundsdóttir, IR, íslenzkt met I 200 m fjórsundi, 2:40,4 mln., og I 100 m skriðsundi, 1:04,0 mln. Á sama móti setti sveit Ármanns Islandsmet I 4X100 m fjórsundi karla, 4:33,5 mín. 31. Mirjan Shergt, Júgóslavíu, bætti Evrópumet frönsku stúlkunnar Daniele Dorleans í 200 m skrið- sundi úr 2:15,0 mln. I 2:14,3 mín. APRlL: 2. Sabine Steinbach, A-Þýzkalandi, setti Evrópumet I 400 m fjórsundi, 5:14,9 mín., I Tallinn I Sovétríkj- unum. 3. Galina Prozumenzchikova, Sovétríkjunum, setti Evrópumet I 100 m bringusundi, 1:15,4 mín. I Tallinn. 3. Larissa Sacharova, Sovétríkjunum, setti Evrópu- met I 200 m fjórsundi, 2:30,1 mín., I Tallinn. 3. Sovétríkjamaðurinn Andrej Dunajev setti heimsmet I 400 m fjórsundi, 4:45,3 mín., I Tallinn. 3. Vladimir Kosinskij, Sovétríkjunum, setti heimsmet I 200 m bringusundi, 2:27,4 mín., I Tallinn. 4. Sveit A-Þýzkalands setti Evrópumet í 4x100 m skriðsundi kvenna, 4:09,4 mín. I Tallinn. Sveitina skipa U. Schmuck, G. Witzke, G. Peters, I. Komar. 4. Leonid Ilisjev, Sovétríkjunum, setti Evrópumet I 200 m skriðsundi, 1:56,9 mín., í Tallinn. 6. Heimsmet I 100 m baksundi kvenna: Karen Muir, S-Afríku, synti á 1:06,4 mín. I París. 7. Tékkneska stúlkan Olga Kozikova setti Evrópumet í 200 m skriðsundi, 2:14,7 mln., I Zilina. 18. Nikolai Pankin, Sovétrlkjunum, setti heimsmet I 100 m bringusundi, 1:06,2 mín., í Moskvu. 18. KR-mót í Sundhöll Reykjavikur: Sveit Ármanns (Guðmundur Gíslason, Gísli Þorsteinsson, Gunnar Kristjánsson og Kári Geirlaugsson) setti isl. met í 4x100 m skriðsundi, 4:03,7 mín., Guðmundur Gísla- son, Á, setti íslenzkt met I 200 m fjórsundi, 2:20,3 mín., og Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, setti sveina- met I 200 m fjórsundi, 2:56,0 mln. MAl: 9. Á sundmóti IR, sem haldið var í Sundhöll Reykja- víkur, setti Hrafnhildur Guðmundsdóttir, IR, Is- lenzkt met I 100 m skriðsundi, 1:03,9 min., og I 200 m fjórsundi, 2:38,3 mín. Á sama móti setti Leiknir Jónsson, Á, íslenzkt met I 200 m bringu- sundi, synti á 2:35,5 mín. 29. Sundmót I Sundhöll Reykjavíkur: Guðmundur Gíslason, Á, setti íslenzkt met I 100 m flugsundi. Guðmundur synti á 1:02,5 mín. Met þetta var jafn- framt 100. lslandsmet Guðmundar í einstaklings- greinum. Þá setti Sigrún Siggeirsdóttir, Á, íslenzkt met I 200 m baksundi, 2:44,1 mín. Auk þess settu boðsundssveitir Ármanns íslenzk met I 4x100 m bringusundi karla og 4x50 m skriðsundi kvenna. Metin voru 5:00,5 mín. og 2:06,2 mín. I bringu- sundssveitinni voru Leiknir Jónsson, Reynir Guð- mundsson, Ámi Þ. Kristjánsson og Guðmundur Gíslason, en I skriðsundssveitinni Hrafnhildur Krist- jánsdóttir, Ellen Ingvadóttir, Matthildur Guðmunds- dóttir og Sigrún Siggeirsdóttir. 29. Ármann sigraði KR í úrslitaleik Sundknattleiks- móts Islands með 5 mörkum gegn 3. Mótið fór fram í Sundhöll Reykjavíkur. 31. Á vígslumóti Laugardalslaugarinnar nýju setti Ell- en Ingvadóttir, Á, íslenzkt met I 100 m bringusundi, 1:24,0 mín. Auk þess setti Guðmundur Gíslason, Á, ísl. met I 100 m skriðsundi, 58,2 sek. Aðrir sig- urvegarar urðu: 100 m skriðsund: Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, IR, 1:06,4 mín. 100 m bringusund: Leiknir Jónsson, Á, 1:15,1 mín. 214

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.