Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 10

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 10
Sveit Akureyringu, sem varð Islandsmeistari í 4x10 km boðgöngu, frá vinstri: Sigurður Jónsson, Halldór Matthíasson, Stefán Jónasson og Júlíus Arnarsson. Akureyringum tókst nú að stöðva sigur- göngu Siglfirðinga í 4x10 km boðgöngu, en Siglfirðingar höfðu sigrað í þeirri grein allt frá árinu 1961. Siglfirðingar höfðu 4 sek. forskot á Akur- eyringa eftir fyrsta sprett, sem Sigurjón Er- lendsson gekk á móti Júlíusi Arnarssyni, Akur- eyri, sem einnig varð á eftir Ásmundi Eiríks- syni, Fljótamanni. Sigurður Jónsson, Akureyri, tók á öðrum spretti 23 sek. af ekki lakari göngumanni en Birgi Guðlaugssyni, Siglufirði, og staðan var 86:05 mín. hjá Akureyringum á móti 86:24 mín. hjá Siglfirðingum. Þriðja sprettinn gekk frjálsíþróttamaðurinn Halldór Matthíasson fyrir Akureyri og nú jókst bilið fyrst verulega, eða í nærri 2 mínút- ur, og því hélt Stefán Jónasson og vel það fyrir Gunnari Guðmundssyni, Siglufirði, á 4. sprettinum. Trausti Sveinsson gekk 4. sprettinn fyrir Fljótamenn, en þrátt fyrir þao að hann gengi á rúmlega mínútu betri tíma en Stefán og Gunnar, nægði það ekki til, að hann næði að færa félögum sínum önnur verðlaunin. Til þess vantaði þó aðeins 20 sek. Úrslit í sviffi kvenna: 1.ferð 2.ferð Samt. sek. sek. sek. 1. Sigríður Júlíusdóttir, S 44,08 44,82 88,90 2. Árdís Þórðardóttir, S 45,53 43,55 89,08 3. Karólína Guðmundsdóttir, A 46,71 44,87 91,58 4. Hrafnhildur Helgadóttir, R 52,70 47,64 100,34 5. Marta B. Guðmundsdóttir, R 50,37 50,39 100,76 6. Birna Aspar, A 54,98 53,63 108,61 7. Guðrún Siglaugsdóttir, A 66,90 55,39 122,29 Brautarlengd 340 m. Fallhæð 175 m. Hlið 48. Veður: Suðvestan gola, hiti 3 gráður. Úrslit í Alpatvíkeppni kvenna: Stórsvig Svig TJrslit stig: stig: stig: 1. Árdís Þórðardóttir, S 0,00 1,24 1,24 2. Karólína Guðmundsdóttir, A 14,40 16,40 30,80 3. Sigríður Júlíusdóttir, S 39,16 0,00 39,16 4. Marta B. Guðmundsdóttir, R 55,50 66,10 121,60 5. Hrafnhildur Helgadóttir, R 96,48 63,60 160,08 6. Guðrún Siglaugsdóttir, A 75,50 156,42 231,92 1 svigkeppni stúlknanna bar það til tíðinda, að Árdís tapaði meistaratitlinum í hendur stöllu sinnar, Sigríðar Júlíusdóttur, sem ræst var fyrst og fékk 1,45 sek. betri brautartíma í fyrri umferð en Árdís. Brautarmet í seinni umferð dugði Árdísi ekki til að jafna metin, en munurinn á siglfirzku stúlkunum var að- eins 0,18 sek. á samanlögðum tíma úr báðum umferðum. Árdís varð því sigurvegari í alpatvíkeppn- inni, og Karólína, sem varð 3ja í sviginu, 2,5 sek. lakari en Árdís, hlaut 2. sæti. Sunnudagur llf. a'príl. Úrslit í sviffi karla: 1. ferð 2. ferð Samt. sek. sek. sek. 1. Hafsteinn Sigurðsson, 1 46,05 53,63 99,68 2. Samúel Gústafsson, I 49,63 52,83 102,46 3. Magnús Ingólfsson, A 51,68 52,82 104,50 4. Árni Óðinsson, A 49,77 54,86 104,63 5. Árni Sigurðsson, 1 4^9,58 55,37 104,95 6. Ivar Sigmundsson, A 55,42 53,14 108,56 7. Viðar Garðarsson, A 51,86 58,52 110,38 8. Ágúst Stefánsson, S 53,78 59,95 113,71 9. Sigurður Einarsson, R 54,37 60,99 115,36 10. Jónas Sigurbjörnsson, A 56,61 58,78 115,39 11. Kristinn Benediktsson, 1 61,83 55,36 117,19 12. Arnór Guðbjartsson, R 56,89 60,38 117,27 13. Leifur Gíslason, R 56,13 61,52 117,65 194

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.