Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 25
T) M 1 m nnnT ?nr m lii/il u uuu LlbjL li bj MARZ: 20.-23. HM fór fram 1 Lundúnum: Heimsmeistarar urðu: Einliða- leikur karla: Rudy Hartono, Indónesíu.Einliðaleikur kvenna: Eva Twedberg, Svíþjóð. Tví- liðaleikur karla: N. Borch og Erland Kops, Danmörku. Tvíliðaleikur kvenna: Minarni og Keostijah, Indónesíu. Tvenndarkeppni: Tony Jordan og Pound, Englandi. 30.-31. Reykjavíkurmeistaramót fór fram í Valsheim- ilinu. Reykjavíkurmeistarar urðu: Meistaraflokkur: Tvíliðaleikur karla: Jón Árnason og Viðar Guð- jónsson, TBR. Tvíliðaleikur kvenna: Hulda Guð- mundsdóttir og Rannveig Magnúsdóttir, TBR. Tvenndarkeppni: Jónína Nieljóhníusdóttir og Lárus Guðmundsson, TBR. Einliðaleikur: Jón Árnason, TBR. — 1. flokkur: Einliðaleikur: Páll Ammen- drup, TBR. Tvíliðaleikur: Haraldur Kornelíusson og Finnbjörn Finnbjörnsson, TBR. Tvenndarkeppni: Hannelore og Hængur Þorsteinsson, TBR. APRlL: 19.-21. Evrópumeistaramót fór fram í Bochum i Þýzkalandi. Sigurvegarar urðu: Einliðaleikur karla: Sture Johnsson, Svíþjóð, einliðaleikur kvenna: Irm- gard Latz, V.-Þýzkalandi, tvíliðaleikur karla: D. Eddy og Powell, Englandi, tvíliðaleikur kvenna: Margret Boxall og Susan Whitnall, Englandi, tvenndarkeppni: Tony Jordan og Susan Whitnall, Englandi. MAl: 11. Meistaramót Akraness fór fram í Iþróttahúsinu á Akranesi. Sigurvegarar urðu: 1. flokkur: Einliða- leikur: Jóhannes Guðjónsson, tvíliðaleikur: Jóhann- es Guðjónsson og Hörður Ragnarsson. — Unglinga- flokkur: Einliðaleikur: Guðmundur Guðjónsson, tví- liðaleikur: Guðmundur Guðjónsson og Þórður Björgvinsson. 22.-23. Unglingameistaramót Reykjavíkur fór fram í Vals-húsinu. Sigurvegarar urðu: Sveinaflokkur: Einliðaleikur: Helgi Benediktsson, Val, tvíliðaleik- ur: Helgi Benediktsson, Val, og Þórhallur Björns- son. —- Drengjaflokkur: Einliðaleikur: Jón Gísla- son, Val, tvíliðaleikur: Þór Geirsson, TBR, og Sig- urður Haraldsson, TBR. — Unglingaflokkur: Ein- liðaleikur: Haraldur Kornelíusson, TBR, tvíliðaleik- ur: Haraldur Komelíusson, TBR, og Finnbjörn Finnbjörnsson, TBR. JANÚAR: 13. Þær Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ, og Ingunn Vilhjálmsdótt- ir, IR, jöfnuðu íslenzka metið í hástökki innanhúss á innanfé- lagsmóti, sem haldið var í Laugardalshöllinni. Þær stukku 1,45 m. 29. Bob Seagren, USA, setti heimsmet í stangarstökki innanhúss, stökk 5,29 m. FEBRtJAR: 11. Sveinameistaramót íslands innanhúss haldið í Reykholti. Sveinameistarar urðu: Langstökk án atr.: Hilmar Guðmundsson, HVl 2,99 m. Hástökk án atr.: Elías Sveinsson, lR 1,45 m. Hástökk með atr.: Elías Sveinsson, IR 1,72 m. Þrístökk án atr.: Hilmar Guðmundsson, HVl 9,09 m. 18. Drengjameistaramót Islands innanhúss haldið í Barnaskóla Kópavogs. Drengjameistarar urðu: Hástökk með atr.: Elías Sveinsson, iR 1,76 m. Langstökk án atr.: Ásgeir Ragnarsson, IR 3,04 m. Hástökk án atr.: Friðrik Þór Óskarsson, lR 1,57 m (sveinamet). Þrístökk án atr.: Ásgeir Ragnars- son, iR 9,04 m. MARZ: 3. Pólverjinn Andrej Badenski setti Evrópumet í 400 m hlaupi innanhúss, 47,4 sek. 3. Ungiingameistaramót Islands í frjálsíþróttum inn- anhúss fór fram á Laugarvatni. Unglingameistarar urðu: Langstökk án atr.: Páll Björnsson, USAH 3,03 m. Þrístökk án atr.: Sigurður Jónsson, HSK 9,13 m. Hástökk með atr.: Elías Sveinsson, IR 1,81 m (sveinamet). Hástökk án atr.: Páll Björns- son, USAH 1,60 m. 9.-10. EM innanhúss í Madrid. Evrópumeistarar urðu: 50 m hlaup: Jobst Hirscht, V.-Þýzkalandi 5,7 sek. 400 m hlaup: Andrej Badenski, Póllandi 47,0 sek. 800 m hlaup: Noel Carroll, Irlandi 1:56,6 mín. 1500 m hlaup: J. Whelton, Englandi 3:50,9 mín. 3000 m hlaup: Viktor Kudinski, Sovétríkjunum 8:10,2 mín. 4X2 hringir (4X356 m) Sveit Pól- lands (Korizki, Balachonski, Wemer, Badenski) 2:48,9 mín. 3X1000 m: Sveit Sovétríkjanna (Sjelo- bovski, Wertan, Rajko) 7:13,6 mín. Boðhlaup (1-2- 3-4 hringir): Sovétríkin (Lebedev, Savtsjuk, Pot- aptsjenko, Krjusjek) 3:52,2 mín. 50 m grindahl.: Eddy Ottoz, Italíu 6,5 sek. Hástökk: Valeri Skvor- zov, Sovétr. 2,17 m. Langstökk: Igor Ter-Ovanesian, Sovétr. 8,16 m. Stangarstökk: Wolfgang Nordwig, A.-Þýzkal. 5,20 m. Þrístökk: Nikolai Dudkin, Sovétr. 16,71 m. Kúluvarp: Heinfried Birlenbach, V.-Þýzkal. 18,65 m. 50 m hlaup: Sylvaine Telliez, 209

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.