Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 8

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 8
Árdís, SigríSur, Karólína — þrjár beztu skíðakonur landsins — Árdís Þórðardóttir frá Siglufirði hefur verið ósigrandi í alpagreinum á Skíðamcti Islands allt frá árinu 1964, nema hvað Karóiína Guð- mundsdóttir stal af henni stórsvigsmeistara- titlinum árið 1966. Karólína hefur nær jafn dyggilega hlotið silfurverðlaunin, og svo fór einnig í þetta sinn: Árdís sigraði Karólínu með 2 sek. Karólína á sérstakt lof skilið fyrir ást sína á skíðaíþróttinni. Hún hefur æft og keppt í bráðum 20 ár, varð t.d, brun- cg svig- meistari 1951, og hún er vel á vegi með að ala upp myndarlegan hóp afbragðs skíðafólks, þar sem börn hennar eru. Úrslit í stórsvigi karla: 1. Reynir Brynjólfsson, A 1:43,4 mín. 2. Ivar Sigmundsson, A 1:44,6 mín. 3. Kristinn Benediktsson, 1 1:45,0 mín. 4. Hafsteinn Sigurðsson, 1 1:45,7 mín. 5. Magnús Ingólfsson, A 1:45,9 mín. 6. Árni Óðinsson, A 1:48,4 mín. 7. Svanberg Þórðarson, Ó 1:49,9 mín. 8. Viðar Garðarsson, A 1:52,1 mín. 9. Örn Kjærnested, R 1:52,5 mín. 10. Guðmundur Jóhannesson, 1 1:53,1 mín. 11. Sigurjón Pálsson, Þ 1:54,0 mín. 12. Jóhann Vilbergsson, R 1:54,3 mín. 13. Arnór Guðbjartsson, R 1:55,5 mín. 14. Jónas Sigurbjörnsson, A 1:55,7 mín. 15. Bergur Finnsson, A 1:55,8 mín. 16. Bjarni Einarsson, R 1:56,3 mín. 17. Helgi Axelsson, R 1:56,7 mín. 18. Héðinn Stefánsson, Þ 2:00,0 mín. 19. Leifur Gíslason, R 2:00,1 mín. 20. Árni Sigurðsson, 1 2:00,3 mín. 21. Þorlákur Sigurðsson, A 2:01,1 mín. 22. Friðrik Karlsson, A 2:01,4 mín. 23. Jón Erlendsson, A 2:02,7 mín. 24. Sigmundur Riehardsson, R 2:03,5 mín. 25. Sigurbjörn Jóhannsson, S 2:04,2 mín. 26. Samúel Gústafsson, 1 2:05,5 mín. 27. Þórhallur Bjarnason, Þ 2:06,2 mín. 28. Bjarni Jensson, A 2:06,8 mín. 29. Sigurður Einarsson, R 2:08,1 mín. 30. Sigurður Guðmundsson, R 2:12,9 mín. 31. Viðar Þorleifsson, A 2:13,1 mín. 32. Guðmundur Finnsson, A 2:14,2 mín. 33. Eyþór Haraldsson, R 2:16,9 mín. 34. Hjálmar Jóhannesson, S 2:17,3 mín. 35. Einar Þorkelsson, R 2:18,7 mín. 36. Egill Jóhannsson, A 2:20,0 mín. 41 hófu leik, 7 mættu ekki, 3 hættu keppni. Úr leik: Ág-úst Stefánsson, S, Georg Guðjónsson, R. Þessir hættu keppni: Hinrik Hermannsson, R, Björn Haraldsson, Þ. Xngvi Óðinsson, A. Brautarlengd 1625 m. Fallhæð 440 m. Hlið 53. Þrír ólympíufarar röðuðu sér í efstu sætin í stórsviginu, þeir Reynir, Ivar og Kristinn, og var það að vonum. Hins vegar fóru þeir Haf- steinn Sigurðsson og Magnús Ingólfsson braut- ina á litlu lakari tíma en þeir þremenningarnir. Þá er athyglisverður árangur Árna Óðinssonar, Akureyri, sem hafði rásnúmer 23, en varð 6. í keppninni, og árangur Amar Kærnested, Rvík, en hann varð 9. í keppninni og þó með rás- númer 46. Reynir Brynjólfsson varð meistari í stórsvigi í fyrsta skipti, en hann sigraði í alpatvíkeppn- inni í fyrra. 192

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.