Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 13
9. Stefán Jónasson, A 10. Davíð Höskuldsson, 1 11. Sigurður Jónsson, 1 12. Elías Sveinsson, 1 13. Júlíus Arnarsson, A 1- 56:12 klst. 2- 00:35 klst. 2-01:11 klst. 2-03:07 klst. 2-04:12 klst. Þessir luku ekki göngunni: Sigurður Steingrímsson, F, Haildór Margeirsson, 1, Sigurður Sigurðsson, 1. Trausti Sveinsson, Fljótamaður, sýndi enn í löngu göngunni, að hann væri í beztri þjálfun allra göngumanna á þessu móti. Hann var ræstur sjötti, en var fljótlega orðinn fremstur, og göngunni lauk hann á rúmlega 4 mínútum betri tíma en Þórhallur Sveinsson, Siglufirði, sem fékk 2. verðlaun. Þórhallur er enginn ný- græðingur í skíðagöngu, varð meistari í 15 km göngu 1966. Gunnar Guðmundsson, sem varð þriðji, varð meistari á báðum vegalengd- um 1964, í 30 km göngu 1965 og í 15 km göngu í fyrra. Fjórði maður, Birgir Guðlaugsson, meistarinn í norrænni tvíkeppni, er, eins og áður segir, gamall göngumeistari (15 km 1963, 30 km 1962 og 1963), og Kristján Guðmunds- son, Isafirði, sem nú varð sjötti, sigraði í löngu göngunni síðastliðin 2 ár, en 1965 í þeirri styttri. Það var því margur góður göngukappinn, sem varð að sjá í bak Trausta Fljótamanns. Sveit Akureyring'a, er sigraði í flokkasvigi, frá vinstri: Viðar Garðarsson, Reynir Brynjólfsson, Magnús Ing- ólfsson og Ivar Sigmundsson. Úrslit í flokkasvigi. 1. ferð 2.ferð Samt. sek. sek. sek. 1. Sveit Akureyrar: Ivar Sigmundsson 56,45 58,01 114,46 Reynir Brynjólfsson 54,58 55,19 109,77 Viðar Garðarsson 59,06 60,76 119,82 Magnús Ingólfsson 58,03 57,84 115,87 459,92 2. Sveit Isafjarðar: Árni Sigurðsson 56,30 58,47 114,77 Samúel Gústafsson 57,51 60,26 117,77 Kristinn Benediktsson 61,09 60,02 121,11 Hafsteinn Sigurðsson 53,73 69,40 123,33 476,78 3. Sveit Þingeyinga: Þórhallur Bjarnason 58,77 57,19 115,96 Héðinn Stefánsson 62,60 63,86 126,46 Björn Haraldsson 61,56 60,65 122,21 Sigurjón Pálsson 65,38 66,54 131,92 496,55 4. Sveit Reykjavíkur: Sigurður Einarsson 59,17 61,24 120,41 Leifur Gíslason , 63,28 65,73 129,01 Jóhann Vilbergsson 61,62 68,05 129,67 Björn Olsen 59,33 59,73 119,06 498,15 5. Sveit Siglufjarðar Hjálmar Jóhannesson 75,00 74,13 149,13 Sigurbjörn Jóhannsson 65,54 67,34 132,88 Sigurður Þorkelsson 70,56 70,52 141,08 Ágúst Stefánsson 60,55 62,01 122,56 545,65 Akureyringar sigruðu í flokkasvigi, fengu tæpum 17 sek. betri samanlagðan tíma en Sigl- firðingar, sem sigruðu Akureyringa í þessari grein í fyrra, þá með 7 sek. betri tíma. Báðar sveitirnar voru í ár skipaðar sömu mönnum og í fyrra. Reynir Brynjólfsson, Akureyri, fékk beztan tíma í seinni umferð og langbeztan tíma í báð- um umferðum samanlagt, en Hafsteinn Sig- urðsson, Isafirði, fékk beztan tíma í fyrri um- ferð. I þessari keppni vakti þó mesta athygli árang- ur 17 ára Húsvíkings, Þórhalls Bjarnasonar, sem fór brautina á 5. bezta tíma samanlagt í báðum umferðum og sigraði margan góðan svig- rnanninn. Verðlaunaafhending og mótsslit fóru fram í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri á mánudagskvöld.. 197

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.