Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 24
BIRGIR MARINÓSSON: gegn 3, en þessi tvö félög þurfa ekki að kvíða framtíð kvennaflokka sinna að hafa þessar ungu stúlkur til endurnýjunar eldri flokkunum, því að þær geta orðið mjög góðar, fái þær nægjanleg verkefni, sem halda þeim við efnið. Á SKÍÐUM A-RIÐILL: U J T Mörk Stig 1. KR 4 0 1 25:16 8 2. ÍBK 4 0 1 32:25 8 3. Týr 3 1 1 13:10 7 4. FH 1 1 3 12:21 3 5. UMFN 1 1 3 13:18 3 6. Stjarnan 0 1 4 7:12 1 B-RIÐILL: U J T Mörk Stig 1. Fram 5 0 0 44:16 10 2. Víkingur 3 1 1 37:20 7 3. Valur 3 1 1 30:19 7 4. Þór 2 0 3 26:23 4 5. UBK 1 0 4 16:37 2 6. Ármann 0 0 5 17:55 0 Úrslit: Fram—KR 6:3. Mánans geislar glitra, glóir land og sær. Létt um vanga leikur hinn Ijúfi aftanblær. Blíðan faðminn breiðir hin bjarta fjallasýn. Niður brattar brekkurnar mig bera skíðin mín. Áfram hærra, hærra, hátt er markið sett. Hratt ég niður hendist, á hausinn kannski dett. Strax á fætur stend ég, af stað að nýju fer. Ekkert veit ég yndislegra en að renna mér. 1. flokkur kvenna 1 þessum flokki léku aðeins 3 lið, frá Ármanni, KR og Fram, en það síðast nefnda sigraði, með miklum yfirburðum, með 12:3. KR með 6:3 og Ármann Höfundur gerði jafnframt lag við þetta ljóð og tileinkaði Skíðamóti Islands 1968 hvort U J T Mörk Stig tveggja. 1. Fram 2 0 0 18:6 4 2. KR 1 0 1 8:10 2 o 3. Ármann 0 0 2 7:17 0 í lííl M n -Ai JLUJ LnJ APRlL: 22. Ilalldór Þórisson, Umf. Skriðu- hrepps, sigraði á glimumóti IJMSE, sem haldið var á Mel- um í Hörgárdal. Keppendur voru 9, en auk þess sá tíundi sem gestur. 28. Íslandsglíman háð að Hálogalandi. Sigtryggur Sig- urðsson, KR, varð glímukóngur Islands 1968. MAl: 3. Fjórðungsglíma Norðlendinga fór fram á Akureyri. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Haukur Aðalgeirsson, HSÞ, 6 v., 2. Guðmundur Jónsson, UMSE, 5 v., 3. Pétur Þórisson, HSÞ, 3% v. + 1 v., 4. Sigurður Sigurðsson, IBA, 3V2 v. — Unglingaflokkur: 1. Gísli Pálsson, UMSE, 3 v., 2. Anton Þórisson, UMSE, iy2 v. + 1 v., 3. Valgeir Guðmundsson, UMSE, 1 y2 v. — Yfirdómari var Þorsteinn Krist- jánsson, Reykjavík. 19. Fjórðungsglíma Sunnlendinga háð í íþróttahúsi Kópavogs. Urslit urðu sem hér segir: 1. Ármann J. Lárusson, UMSK, 6 v., 2. Steindór Steindórsson, HSK, 4 v. + 1. v., 3. Guðmundur Steindórsson, HSK, 4 v., 4. Ivar Jónsson, UMSK, 3y2 v., 5. Skúli Steinsson, HSK, 2% v., 6. Þórarinn Öfjörð, HSK, 1 v., 7. Einar Magnússon, HSK, 0 v. 208

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.