Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 28

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 28
6. BM á Melavelli: Valur-KR 2:1 (0:1) í skemmtileg- um og mjög góðum leik. 8. BM á Melavelli: Fram-Þróttur 2:0 (1:0) í fremur lélegum leik. 9. BM á Melavelli: Valur-Víkingur 0:0 (0:0) í þokka— legum leik. 11. iBK sigraði í „Litlu bikarkeppninni“, vann iBH 2:1 í lokaleik keppninnar. 11. Manchester City sigraði í ensku deildakeppninni, vann Sunderland í síðasta leik sínum með 4:3. 12. BM á Melavelli: Valur-Fram 5:2 (3:1) I skemmti- legum leik, og sigraði Valur þar með í mótinu. — KR-Þróttur 6:2 (3:1) í heldur leiðinlegum leik. 14. Beykjavík sigraði Akranes í hinni árlegu bæja- keppni með 6:0 (5:0) í góðum leik af Reykjavíkur- liðsins hálfu á Melavelli. 15. Vestmannaeyjar-Akureyri 1:0 (1:0) I bæjakeppni i Vestmannaeyjum. Leikurinn þótti í daufara lagi. 16. Keflavík-Beykjavik 1:1 (1:1) I bæjakeppni á Mela- velli. 19. BM á Melavelli: Þróttur-Víkingur 4:1. 19. Akranes-Akureyri 2:2 í bæjakeppni á Skaga. 20. BM á Melavelli: Fram-KR 2:1 í síðasta leik móts- ins. — Lokastaðan í mótinu varð því þessi: Valur .......... 4 3 1 0 11:3 7 Fram ........... 4 3 0 1 10:9 6 KR ............. 4 2 0 2 10:7 4 Þróttur .... 4 1 0 3 6:13 2 Víkingur ... 4 0 1 3 5:10 1 22. Urslitaleikur um sæti í 2. deild 1968 á Melavellin- um: iBl-KS 1:1 (0:0) (0:0) eftir framlengdan leik. 23. tJrslit í Evrópubikarkeppni bikarmeistara í Rotter- dam: AC Milan-Hamburger SV 2:0 (2:0). 25. Kl 1. deild: IBV-Valur 3:1 (1:1) á Vestmannaeyja- velli I skemmtilegum leik af hálfu nýliðanna. — IBA-IBK 1:0 (0:0) á Keflavíkurvelli í allgóðum leik. 26. Enska liðið Middlesex Wanderers, sem er úrval áhugamanna af Lundúnaborgarsvæðinu, kom hing- að til lands I boði KB, lék sinn fyrsta leik við gest- gjafana og vann 2:0 (2:0). Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík. 28. Middlesex Wanderers gegn Val 2:1 (0:0) í Laugar- dal. 29. Manchester TJnited sigraði Benfica í úrslitaleik í Evrópubikarkeppni meistaraliða. Eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn 1:1 (0:0), en í framleng- ingu skoruðu Manchester-menn þrjú mörk, og lauk leiknum því með sigri Manchester 4:1. Bobby Charl- ton, fyrirliði United, skoraði tvö mörk. Leikurinn fór fram á Wembley-leikvanginum í London. 30. Heimsókn Middlesex Wanderers: MW-Urval 4:2 (3:0) í Laugardal. JANtJAB: 6. Goodyear Akron sigraði í keppninni um Interkontinental- bikarinn, sem háð var í Phila- delphiu í Bandaríkjunum. Good- year sigraði Real Madrid í úr- slitum 105:73 (40:28). 13. KMl 1. deild á Akureyri: Þór-KFR 69:59 (29:21) í allgóðum leik. 14. KMl 1. deild í Laugardalshöllinni: iKF-Ármann 36:35 (20:17) í spennandi en alltof hörðum leik. KR-lR 64:54 (34:27) í góðum leik. 21. KMl 1. deild í Laugardalshöllinni: KR-Þór 62:50 (33:22) í fjörugum leik. IR-KFR 81:65 (42:33) í daufum leik. 27. KMl 1. deild á Akureyri: KR-Þór 49:43 (20:22) í spennandi leik. 28. KMl 1. deild í Laugardalshöllinni: KFR-Ármann 49:46 í hörðum leik. FEBBtJAB: 2. KMl 1. deild í Laugardalshöllinni: KFR-Þór 53:47 (24:22) í allgóðum leik. KR-Ármann 70:46 (30:21) í leiðinlegum leik. 3. KMl 1. deild á Keflavíkurflugvelli: iR-lKF 50:48 í æsispennandi leik. 10. KMt 1. deild á Keflavíkurflugvelli: Á-lKF 56:45 í hálfdaufum leik. 11. KMl 1. deild í Laugardalshöllinni: KR-KFR 89:56 í leiðinlegum leik. 17. KMl 1. deild á Akureyri: Þór-lKF 69:45 (32:16) í sæmilegum leik. 18. KMl 1. deild í Laugardalshöllinni: KR-KFR 93:56 (36:32) í þokkalegum leik. IR-Ármann 67:58 (30:25) í allgóðum leik. 24. KMl 1. deild á Akureyri: Þór-Ármann 56:53 (17:22 -47:47) eftir æsispennandi, framlengdan leik. 24. KMl 1. deild á Keflavíkurflugvelli KR-lKF 82:49 (31:17) I hálfdaufum leik. 28. KMl 1. deild I Laugardalshöllinni: IKF-KFR 56:54 (26:23) I spennandi leik. IR-Ármann 64:52 (24:26) í góðum leik. MABZ: 2. KMl 1. deild á Akureyri: IR-Þór 61:47 í hálfdauf- um leik. 3. KMl 1. deild I Laugardalshöllinni: Ármann-KFR 60:43 I góðum leik. KR-lKF 76:55 I daufum leik. 3. Akureyrarmót: IMA sigraði KA með 64:41 I all- góðum leik. 7. KMl 1. deild I Laugardalshöllinni: IR-KFR 75:57 í leiðinlegum leik. KR-Ármann 74:66 I hálfdaufum leik. 212 j

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.