Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 21

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 21
IR sigraði örugglega í deildinni og leikur því í 1. deild næsta vetur. IR vann alla leiki sína nema 2, tapaði fyrri leiknum við Ármann og seinni leiknum við IBA, en þessi tvö félög urðu í 2. og 3. sæti í deildinni. Ekki er fyrir að synja, að talsverður munur var á leik 1. og 2. deildar í þessu móti, en engu að síður er það trú mín, að þetta unga iR-lið, sem nú vann sig upp í 1. deild, muni sóma sér þar vel næsta vetur, því að það var vel að sigri sínum komið og sýndi á köflum ágætan styrk- leika og þokkalegan leik. U J T Mörk Stig 1. IR 6 0 2 190:159 12 2. Ármann 4 ' 1 3 158:149 9 3. ÍBA 4 0 4 150:145 8 4. Þróttur 4 0 4 171:168 8 5. IBK 1 1 6 127:179 3 1. flokkur karla I 1. flokki karla kepptu 9 lið í 2 riðlum. A-riðlinum sigraði Fram með jöfnum stigum, en betra markahlutfalli en FH. I B-riðlinum sigraði Ármann nokkuð örugglega, en tapaði svo fyrir Fram í úrslitaleiknum með 8:11. A-RIÐILL: u 1. Fram 3 2. FH 3 3. Valur 2 4. Þróttur 2 5. Haukar 0 J T Mörk Stig 0 1 44:28 6 0 1 38:29 6 0 2 32:34 4 0 2 31:38 4 0 4 30:46 0 B-RIÐILL: U 1. Ármann 3 2. Víkingur 1 3. IR 1 4. KR 0 J T Mörk Stig 0 0 29:20 6 1 1 30:28 3 1 1 30:31 3 0 3 26:36 0 Urslit: Fram-Ármann 11:8. 2. flokkur karla Fram undirstrikaði svo styrkleika sinn í handknattleik karla með sigri í 2. aldursflokki. Sigraði Fram FH með 10:5 í úrslitaleik, en aðalhættan, sem liðið komst í, var í riðlinum, þar sem það varð að þola tap fyrir Val, 7:10, en iR-ingar komu Fram til bjargar og unnu Valsliðiö með 14:11, þannig að Fram og Valur Ingólfur Óskarsson, Fram, í dauðafæri á línunni hjá KR-ingum. urðu jöfn að stigum, en Fram með betra marka- hlutfall. Sigur FH í hinum riðlinum var öruggur, en yfirburðirnir þó aldrei meiri en 3ja marka mun- ur. A-RIÐILL: U j T Mörk Stig 1. Fram 4 0 1 59:28 8 2. Valur 4 0 1 67:36 8 3. IR 3 0 2 49:45 6 4. Ármann 2 0 3 43:54 4 5. Þróttur 2 0 3 46:64 4 6. UBK 0 0 5 29:66 0 B-RIÐILL: U J T Mörk Stig 1. FH 4 0 0 47:39 8 2. Víkingur 3 0 1 63:35 6 3. KR 2 0 2 48:40 4 4. Haukar 1 0 3 34:52 2 5. tBK 0 0 4 31:57 0 Úrslit: Fram—FH 10:5. 205

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.