Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1975, Qupperneq 40

Íþróttablaðið - 01.02.1975, Qupperneq 40
A6 utan ló, svo sannarlega er kvennaár íþróttamct barnanna í Kína Kínverjar hafa núorðið mun meiri áhuga á íþróttum og eru til alls visir í keppni við erlendar þjóðir á næstu árum. Og auðvitað taka þeir málið rækilega til með- ferðar, — strax á barnaheimilun- um kynnast börnin íþróttum alls konar. Og ekki nóg með það. Ný- lega var haldið íþróttamót bama frá barnaheimilunum í vesturhluta Peking. Alls 1700 tóku þátt, og yfir 3000 áhorfendur fylgdust með þessu sérkennilega íþróttamóti, en frá mótinu em þessar myndir Li Lan-ying og Lo Wen-fa. Að sjálf- sögðu em margar greinarnar nokk- urskonar sérgreinar barnaheimilis- barnanna, t. d. akstur á þríhjólum. Þá er greinilegt að andi Maó for- manns hefur svifið yfir vötnunum á þessu óvenjulega íþróttamóti, sem og annarsstaðar í Kína. — JBP— einmg á íslandi Mjúkar Weicon contact — linsur. gleraugnaliusitf Templarasundi 3 — Sími 21265, Reykjavík. 40

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.